Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 127 undir uppskurði. Mjög marblettagjarn við minni hátt- ar áverka. Marblettimir virðast koma stundum án þekkts tilefnis. III 1 17 ára. Hefur nokkrum sinnum fengið óeðlilega mikl- ar blóðnasir. Að öðru leyti án einkenna um blæðingar (sjá 1. töflu). III 2 15 ára, fædd 1955. Hafði meiri og minni blæðingar í þrjá mánuði eftir fyrstu tíðir. Síðan verið án einkenna um blæðingar. III 3 13 ára drengur. Minni háttar blæðihneigð. Blæðir óeðhlega mikið úr smáskeinum (sjá 1. töflu). III 4 Proposita. Sjúkrasaga hennar er eftirfarandi: Ellefu ára gömul telpa, fædd 27/9 1957, var innlögð í skyndi á lyf- lækningadeild Landspítalans hinn 11. júlí 1969 vegna blæðinga um leggöng. Þetta var álitin fyrsta tíðablæðing hjennar, og hafði blætt nær stanzlaust í þrjár vikur. Vitað var um blæðingatilhneigingu hjá nánum ættingjum hennar. Nánari tildrög voru þessi: Hinn 21. júní byrjuðu blæðingarnar, í fyrstu litlar, en aðfaranótt hins 23. vaknaði hún í rúmi sínu, lá þá ofan á sænginni, sem var gegnblaut af blóðL Næstu daga blæddi tals- vert, sérstaklega á nóttunni. Að fimm dögum liðnum hættu blæðingarn- ar, en byrjuðu aftur að degi liðnum. Síðan blæddi eitthvað flesta daga og nætur, en þó lítið eða ekkert einstaka sólarhringa. Síðustu sex næt- urnar fyrir innlögn hafði blætt mikið og nóttina fyrir komu á spítal- ann hafði blætt mest. Sjúklingur hafði legið í rúminu í þrjá daga fyrir komu, en hafði þangað til sótt skólann og gengið vel, var næsthæst í sínum bekk. Hún hafði fundið fyrir svima og hjartslætti í tíu daga og haft verki í kvið síðustu þrjá dagana. Fyrir tveimur dögum hafði liðið yfir hana, og fékk hún samtals sex yfirliðaköst, þegar hún reyndi að fara fram úr. Það kom fram í heilsufarssögu sjúklings, að telpan hafði tvisvar fengið talsverðar blæðingar: fyrir þremur árum blóðnasir og blæddi í tvo daga og fyrir tveimur árum blæddi mikið í þrjá sólarhringa eftir tanntöku. Hefur hún annars verið hraust. Skoðun við komu: Afar hvít á hörund og slímhúð föl. Hún var mjög máttfarin og gat ekki setið uppi í rúminu vegna svima. Hún var í góðum holdum. Engir marblettir. Hiti 37,6. Púls 130. Blóðþrýstingur 140/65. Við hjartahlustun heyrðist systoliskt óhljóð yfir öllu hjarta- svæðinu, hæst í 2.—3. millirifjabili vinstra megin við bringubein. Engar eitlastækkanir fundust og ekki nein miltisstækkun. Rannsókn við komu: Hb 3,7 g%, Hct 13 vol.%, MCHC 28,4%. Hvít blóðkorn 12900, deilitalning: Neutrofil. segm. 62%, lymfoc. 38%, sökk 14 mm, thrombocytar 251.000, þvag: + eggjahv. -)- blóð, -^- sykur, pH 6; microscopia: -f- hvít, mjög mikið af rauðum blóðkomum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.