Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 30
118 LÆKNABLAÐIÐ orku. Þeir sjúklingar, sem minnsta raforku þurftu, voru sjúkling- ar með sclerosis coronariae, „corrected transposition“, stenosis mitralisoperataog thyreotoxicosis. Fjórir snerust til sinusrhythma við 100 watt/sek., fjórir milli 100 og 200 watt/sek., átta við 200 watt/sek., Jjrír við 300 iwatt/sek. og einn við 350 watt/sek. Aukaverkanir við aðgerð Allir sjúklingarnir þoldu vel aSgerðina, fengu ekki merki um lágþrýsting eða hjartabilnn (decompensatio), og enginn dó. Fimmtán sjúklinganna fengu hjartsláttartruflanir eftir aðgerðina. 1 13 tilfellum var um að ræða extrasystolur, ýmist frá framhólf- um, a-v hnút eða afturhólfum, sem komu strax eftir aðgerð og stóðu örstutt í langflestum tilvikum. Tveir sjúklingaima fengu bradycardi, einn fyi-stu gráðu a-v hlokk, einn vinstra greinrof og einn sjúklingur fluctuatio atriorum með vinstra greinrofi. Þessar hjartsláttartruflanir löguðust af sjálfu sér, nema í einu tilviki, þar sem gefið var procainamid vegna tiðra aukaslaga frá aftur- hólfum. Aðrar aukaverkanir: Einn sjúklingur kvartaði um slappleika. Lágir T-takkar í „vinstri“ (qRs) leiðslum komu fram hjá einum sjúklingi. Lækkað ST í vinstri leiðslum fyrst eftir aðgerð sást í einu tilviki. Arangur aðgerðar Eftir 24 klst. vom 19 sjúklingar með sinusrhythma, eftir eina viku 17 sjúklingar, eftir einn mánuð 10 sjúklingar, eftir sex mán- uði sex sjúklingar, eftir eitt ár þrír sjúklingar, el'tir tvö ár tveir sjúklingar. Þeir tveir sjúklingar, sem voru í sinusrhythma eftir tvö ár, voru sjúklingur með thyreotoxicosis, sem hafði verið lækn- aður með skurðaðgerð, og sjúklingur með mh. myocardii primaria. Sjúklingar með hjartakveisu (angina pectoris) voru í sinus- rhythma í sex mánuði og sex og hálfan mánuð. Karlmaður með stenosis mitralis operata fékk afturkipp eftir einn mánuð, en þá var aðgerð endurtekin, og hélzt sinusrhythmi í tvö ár. Eftir einn mánuð höfðu því 50% fengið afturkipp og eftir eitt ár 85%. Að- eins 10%, eða tveir sjúklingar, héldust lengur en tvö ár í sinus- rhythma. Niðurstaða Þar sem hér er aðeins um fámennan sjúklingahóp að ræða. verða ekki dregnar neinar meiri háttar niðurstöður af meðferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.