Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 111 leika hjartans að auka afköst við áreynslu.17 Veldur þetta tak- markaðri áreynslugetu sjúklings. önnur aðalástæðan fyrir því, að reynt er að ráða bót á f.a., eru þær hættur, sem eru samfara þessari hjartsláttartruflun. Með því að koma á reglulegum hjartslætti hjá sjúklingum með f.a. má draga stórlega úr tíðni rekstíflu frá hjarta (emboha). Aðrar hættur af völdum f.a. eru: hjartaþan (dilatatio cordis), hjarta- bilun (decompensatio cordis) og jafnvel skyndidauði. Af framangreindu er ljóst, að það er óæskilegt, að sjúklingar gangi til lengdar með fibrillatio atriorum. Þó ber að hafa í huga við mat á einstökum sjúkdómstilfellum, að ekki er fátítt að sjá sjúklinga með f.a. vegna vel á digitalismeðferð. Áður en hjartaraflostmeðferð kom til sögunnar, var jafnan notazt við kínídin, þegar stöðva átti f.a. Menn hafa lýst árangri af kínídínmeðferð í 50 til 80% tilfella,3 en ætla má, að meðal- árangur hafi verið undir 70%. Aðalókostur við lúnídinmeðferðina er, að oft næst ekki árang- ur, nema gefnir séu stórir lyfjaskammtar, sem hafa þá jafnframt aukaverkanir í för með sér. Talið er, að hætta á aukaverkunum sé allt að 35% og hættan á skyndidauða 2 til 3%.3 Með samhæfðu hjartaraflosti (synchron. counter shock) tekst að koma á sinusrhythma í 76 lil 94% tilfella. McDonald og samverkamenn hans hafa nokkuð Ijóslega sýnt fram á yfirburði hjartaraflostmeðferðar fram yfir kínídínmeðferð við f.a.4 Þeim tókst með raflosti að koma á sinusrhythma hjá 43 af 50 sjúklingum, sem höfðu áður fengið kinídínmeðferð án ár- angurs. Til annarra kosta raflostmeðferðar má telja, að aðgerðin tekur stuttan tíma og sjúklingar eru því undir nákvæmu eftirliti, meðan á meðferðinni stendur. Þetta er mikilvægt, því að hættulegustu aukaverkanirnar eru alvarlegar hjartsláttartruflanir, sem geta leitt til dauða, ef ekki er samstundis ráðin bót á þeim. Þetta hefur reynzt auðvelt eftir raflostmeðferð, og dauðsföll af völdum þeirr- ar meðferðar eru mjög sjaldgæf. Vægar hjartsláttartruflanir eru algengar eftir raflostmeðferð. Þær koma þegar eftir raflostið og hverfa venjulega eftir nokkrar sekúndur eða örfáar mínútur. Talið er, að draga megi úr tíðni hjartsláttartruflana með því að hætta digitalisgjöf nokkru fyrir aðgerðina, leiðrétta elektrólýtatruflanir og með því að fara ekki yfir 200 watt/sek, raforku i losti. Jafnan verður að svæfa sjúklinga fyrir raflostmeðferð. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.