Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 22
114 LÆKNABLAÐIÐ móts við 1. eða 2. i’ifjabil við hægri rönd brjóstbeins, en liitt neðst í regio interscapularis vinstra megin eða þá í vinstri hol- hönd á móts við fremri axillarlinu i stefnu af hjartabroddi. Jafnan er byi’jað að gefa 50 til 100 watt/sek. (Joules). Ef það ber ekki árangur, má endurtaka aðgerðina allt að þrisvar sinnum og auka um 100 'watt/sek. liverju sinni. Ekki er ráðlegt að gefa stærri raflost en í mesta lagi 400 watt/sek. Þess skal jafnan gætt, að samhæfing sé rétt stillt og gerviútslög í hjartarafritinu séu ekki til staðar. Til samhæfingar er valin leiðsla með ’háa R-takka eða síða S-takka. Aukaverkanir Aukaverkanir af völdum hjartaraflostmeðferðar hafa verið taldar sjaldgæfar að fráskildum meinlausum hjartsláttartruflun- um fyrst eftir aðgerðina. Því hefur verið haldið fram, að aukaverkanir þær, sem eiga sér stað, stafi frá lyfjum, sem notuð eru til að lialda við sinus- rhythma (kínídín o. s. frv. ).5 Aðrir liafa gagnstæða reynslu, svo sem Resnekov og McDonald, sem beittu aðferðinni við 220 sjúkl- inga.4 Tiðni aukaverkana reyndist 14,5%, og var þá ekki með- talið bruni á húð og vægar hjartsláttartruflanir. Alls fengu 31 sjúklingur aukaverkanir. Hjá 20 hækkuðu trans- aminasar, lungnahjúg með hjartastækkun fengu sjö, hypotension sjö, breytingar i hjartarafriti sex, rekstíflur þrír, gallop tveir, aðrar aukaverkanir finun, þar af dóu fjórir nokkru eftir aðgerð- ina, en dauði varð þó ekki rakinn lieint til aðgerðarinnar í öllum fjórum tilfella. Langflestir sjúklinga, sem fengu hækkaða transaminasa, lungnabjúg og stækkað hjarta, höfðu fengið raflost með mikilli raforku, eða frá 350 til 400 watt/sek.4, 8 Fibrillatio ventriculorum er sjaldgæf eftir hjartaraflost, en er þó lýst af ýmsum (Killip,9 Lemberg og félögum10). Talið er, að þessi hjartsláttartruflun komi einkum, ef fullkom- in samhæfing (synchronization) er ekld viðhöfð; einnig vegna ofneyzlu digitalis (Rabbino, Likoff og Dreifus,11 Ross12 og Nachlas og félagar13). Rekstífluhætta er ávallt til staðar við hjartaraflostmeðferð á f.a. Hefur hún reynzt svipuð við hjartaraflost og kínídínmeðferð, um 2% (Resnekov og McDonald,4 Morris14). Þrátt fyrir þetta virðast aukaverkanir vera sjaldgæfar, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.