Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 35
LÆKNABL AÐIÐ 123 Ólafur Jensson, Jón Þorsteinsson og Björn Árdal: FJÖLSKYLDUR MEÐ VON WILLEBRANDSSJÚKDÓM * Yon Willebrandssjúkdómur er arfgengur blæðingarsjúkdóm- ur, sem kemur fram i báðrnn kynjum og hefur ríkjandi erfðahátt (autosomal dominant). Hann er kenndur við finnskan lækni, sem fyrstur varð til að lýsa rækilega helztu einkennum hans og erfða- liætti hjá Álandseyingum á árunum 1920-1930.1S Við greiningu sjúkdómsins var lengst af aðallega stuðzt við þau tvö einkenni, sem skildu hann frá hemofilia A og B, það er lengdur blæðingartími og blæðingartilhneiging í báðum kynjum. Bandariskir læknar sýndu áríð 1953 fram á, að storkuefni það, sem skortir í hemofilia A, gat einnig verið óeðlilega minnkað hjá fólki með von Willebrandssjúkdóm.1 Þessi niðurstaða var fljót- lega staðfest af storkufræðingum.11 Þetta leiddi til mikilla athug- ana á þætti faktor VIII í von Willebrandssjúkdómi, og leið ekki á löngu, þar til sýnt var fram á, að fólk með þennan sjúkdóm, bregzt á annan hátt við inngjöf plasma eða faktor VIII en sjúkl- ingar með klassiska hemofilia.2, 3 Sjúkhngar með von Wille- brandssjúkdóm juku af sjálfsdáðum á fyrsta sólarhring við það magn af faktor VIII, sem þeir höfðu þegið. A síðustu árum hafa sumir vísindamenn notað sérstök gler- loðunarpróf á blóðflögur (adhesions tests) við rannsóknir og' greiningu á von Willebrandssjúkdómi, en órangur verið misjafn frá einni rannsóknarstofu til annarrar.9, 17 Arfgenga thromb- asthenia (Glanzmann) má sundurgreina frá þessum sjúkdómi með sérstöku prófi (ADP).5 Von Willebrandssjúkdómi hefur verið lýst hjá allmörgum ein- staklingum úr reykvískri fjölskyldu, sem á ættarrætur að hluta í Gaulverjabæjarhreppi i Amessýslu.6 Árið 1959 var drengur lagður inn á Borgarspítalann með blæðihneigð. Sjúkrasaga hans og nánustu ættingja og frumathug- anir (blæði-, storku-, stasapróf og blóðflögutalning) bentu til, að * Frá lyflækningadeild Landspítalans og Domus Medica.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.