Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Síða 31

Læknablaðið - 01.08.1970, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 119 inni. Þó er augljóst, að auðvelt er að koma á sinusrhythma með raflosti. Aðgerðin sjálf er auðveld í framkvæmd og áhættulítil. Frambúðarárangur er hins vegar mjög lélegur, og er það í sam- ræmi við reynslu annarra. Það er augljóst, að kínídín er ófull- nægjandi lyf til að koma í veg fyrir afturkipp. Fyrirfram verður ekki vitað, hverjir haldast í sinusrhythma eftir raflostmeðferð. Virðist því vera rétt að reyna aðgerðina í eftirfarandi tilvikum: 1) þegar ekki hefur náðst viðunandi árangur með digitalismeð- ferð, 2) við alla undir fimmtíu ára aldri með sæmilegum lífshorfum, með tilliti til þess, að einhverjir kunni að haldast að staðaldri í sinusrhythma, 3) við þá, sem kunna að hafa gagn af tímabundnum árangri með- ferðarinnar, t. d. hjá sjúklingum með f.a. af völdum hráðrar kransæðastíflu eða f.a. og hjartahilun af öðrum ástæðum. 1 flestum tilvikum verður enn að treysta á lyfjameðferð við hjartsláttartruflunum, og digitalis heldur enn fullu gildi við með- ferð á fibrillatio atriorum. Ekki er að vænta verulegra framfara í hjartarafloslmeðferð við fibrillatio atriorum, nema að til komi áhrifameiri hjartsláttar- lyf (antiarrhythmia) til að viðhalda sinusrhythma. HELZTU HEIMILDIR 1. Zoll, P. M. et al.: Treatment of unexpected cardiac arrest by ex- ternal electric stimulation. New England J. Med. 254:727, 1956. 2. Lown, B., Amarasingham, R., Neuman, J.: New Method for Ter- minating Cardiac Arrhythmias. The Journal of the American Medical Association 182:548, 1962. 3. Rossi, M. and Lown, B.: The Use of Quinidine in Cardioversion. Am. J. Cardial. 19:234, 1967. 4. Resnekov, L., McDonald, L.: AppraisalofElectroconversioninTreat- ment of Cardiac Dysrhythmias. British Heart Journal 30:786, 1968. 5. Lown, B.: „Cardioversion“ of Arrhythmias (I) og (II). Modern Concepts of Cardiovascular Disease, 33:863. 6. Scott, M. E., Pantridge, J. E.: The Value of Direct Current Con- version of Atrial Fibrillation. American Heart Journal 75:579. 7. Sandöe, E. & Andersen, Mogens: Kronisk atrieflirmen: Fremgang- máde og indikationsstilling ved defibrillation. Hjertearytmier og arytmibehandling; M.S.D. symposium 1967. 8. Honey, M., Nicholls, T. T. and Town, M. K.: Pulmonary Oedema Following Direct-Current Defibrillation. Lancet 1:765, 1968.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.