Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 16
144 L.ÆKNABLAÐIÐ tillit til þeirra stofnana, sem þegar væru fyrir hendi, áður en lagt væri í byggingu dýrra, nýrra sjúkrahúsa. Eins var lögð áherzla á samræmingu í starfi og kennslu þessara stofnana á hverjum stað. 3. Þróun kennslusjúkrahúsa Rætt var um þróun þeirra sjúkrahúsa, sem taka þátt í kennsl- unni. Fyrst og fremst verður að miða störf sjúkrahúsanna við þjónustu við sjúklinga, þegar verið er að skipuleggja stækkun og fjölgun sjúkrahúsa. Uppbygging klínískrar kennslu við lækna- skóla verður þó að vera á þann hátt, að stúdentarnir fái aö sjá allar hliðar sjúkdómsmeðferðar, bæði innan og utan sjúkrahúsa. Þróun kennslusjúkrahússins var talin eiga mest hehna í hönd- um eigenda sjúkrahússins í samráði við háskólann. Við b}rgg- ingu nýx-ra sjúkrahúsa var hent á nauðsyn þess að styðjast við reynslu arkitekta, sem fengizt hefðu við svipuð verkefni áður. Einnig var bent á nauðsyn þess, að læknar tækju beinan þátt í tillögiun mn fyrirkomulag sjúkrahúsanna. 4. Stofnanir í grunngreinum Stofnanir í gnumgreinum (efnafræði, eðlisfræði, liffærafræði, lifefnafræði, lífeðlisfræði, lyfjafræði, líffærameinafræði, sýkla- og ónæmisfræði) eiga að vera í nánd við aðalkennslusjúkrahúsið. Frá sjónamiiði vísindarannsókna, kennslu og meðferðar sjúkl- inga var talið mjög mikilsvert að náið samband væri milli lækna i klínískum greinum og lækna og annarra sérfræðinga í grunn- greinum. Við grunngreinarnar starfar einnig dýrt starfslið, og notuð eru dýr tæki, sem hægt er að nýta beint við starfsemi sjúkrahússins og einnig næst betra samræmi i kennslu með góðu sambandi milli grunngreinanna og klínísku greinanna. Samstarf lækna í grunngreinum og klíniskum greinum gæti jafnvel orðið til þess, að einhverjir þeirra skiptu um störf innan gi’einanna, annaðhvort um skeið eða til frambúðar. Slílc stöðuskipting mundi auka mjög víðsýni læknanna og möguleika á útfærslu starfsem- innar á hlutaðeigandi deildum. Varðandi staðsetningu stofnana við læknaskóla verður samt eiimig að taka tillit til nauðsynlegra samskipta milli grunngreina i læknisfræði og annarra raunvisindagreina utan læknisfræðinnar. Þegar mörg sjúkrahús taka þátt í klínískri kennslu, er aug- Ijóst, að þau geta ekki öll haft grunngreina-stofnanir i nánd. Þau sjúkrahús, sem ekki munu hafa auðveldan samgang við þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.