Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 161 papillur. Myndin er i öllum þessmn tilvikum hin sama eða svipuð og við staspapillur. Papilödem: I sjúklingahópi lyflæknanna má stundum sjá papilödem. Það kemur helzt fyrh- við háþrýsting, blóðskort, hvit- blæði, heilabólgur og heilahimnubólgur af ýunsum toga; enn fremur við lungnabólgu og ýmsa aðra næma sjúkdóma, ef þeim fylgir mikil eitrun, einnig við t. d. hlýeitrmi. Eftir heilahristing eða heilamar má alloft sjá papilödem, oft- ast á lágu stigi og skammvinnt. Papillitis: Hér er um að ræða hólgu í sjóntaug innan augans og oftast á öðru auganu einvörðungu. Þrothm fer sjaldan fram úr 3 D. Stöku siimum finnast við sjúkdóm þennan blæðingai' í augnbotnmmn. Ógerlegt getur verið að sjá mun á sjóntaugar- bólgu (papillit) eða staspapillu á lágu stigi, en aðgreiningin er þó oftast auðveld vegna sjónskerðingarinnar, sem nær ávallt er samfara himii staðbundnu sjóntaugai'bólgu og hefur í för með sér skerðingu i miðju sjónsviðsins (centralt scotom). 1 fáeinum tilfellmn er sjónskei’pan eðlileg eða því sem næst, og má þá skera úr með athugun á litskyggni, sem er skert við sjóntaugarbólgu, en ekki við staspapillur. Pseudopapillitis (pseudopapilödem) er byggingarafbrigði innan eðlilegra marka (anatomiskur normalvaríant). Þetta fyrir- brigði er oft arfgengt og finnst þá hjá mörgum í sömu ætt. Það getur verið til staðar á öðru auganu eða báðum, en hefur enga meinafræðilega þýðingu. Orsökin er óeðlilega mikill stoð- vefm í papilluimi, og er þetta oft að finna við mikla fjarsýni (hypemietropi) eða sjónskekkju (astigmatismus), en getur ehm- ig komið fyrir við nærsýni (myopi) eða réttsýni (emmetropi) og sést stundum við amblyopia ex anopsia. Augnlækninn grunar oftast, að ekki sé mn raunverulegar staspapillur að ræða, þegar pseudopapilödem ber fyrir augu, og öðlast fullvissu við endur- teknar skoðanir. Fyrh' kemur, að pseudopapillit er þannig útlits, að erfitt reynist að útiloka, að staspapillur séu á ferðinni, nema eftir umfangsmiklar rannsóknir tauga- og röntgensérfræðinga. Drusenpapillur: Þær eru fremur auðþekktar vegna hins gul- hvíta blæs, sem á þeim er. Þær einkennast af hnöttóttum, hálf- gagnsæjum og gljáandi kroppum, sem liggja oft margir saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.