Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 50
158
LÆKNABLAÐIÐ
liggja í baráttunni gegn skað-
semi sígarettureykinga. Þegar
er knnnugt, að þótt þing og rík-
isstjórnir komi i kring banni
á tóbaksauglýsingum í sjón-
varpi og útvarpi, eru mikil-
vægir fjölmiðlar þeim mun
betur mataðir af eggjandi aug-
lýsingum um unað skaðvalds-
ins. Þessir fjölmiðlar, kvik-
myndahús og dagblöð, munu
nota meira af útbreiðsluorku
sinni í þágu tóbaksframleið-
enda, þegar sjónvarp og litvarp
er ekki lengur til afnota fyrir
tóbaksframleiðendur. Þennan
Golíat getur þó læknastéttin
lagt til atlögu við og sigrað, ef
hún hefur upp sína raust, svo
að um munar.
nir st:\n tæknabtaðinu
Eftirfarandi ritgerðir hafa borizt blaðinu:
Guðmundsson, Guðmundur:
Intertrochanteric displacement osteotomy for painful osteoarthritis
of the hip. Acta Orthop. Scand. 41, 91-109, 1970.
Thorsteinsson, Víglundur T., Kempers, Roger, D.:
Delayed postpartum bleeding. Amer. J. Obstet. Gynec. 107, 565-
571, 1970.
Guðmundur Björnsson:
Rangeygð börn. Tímarit Hjúkrunarfélags íslands, 2.—3. tbl., 1970.
KRLENB I>ING OG NÁMSK EIÐ
21st Lindauer Psychotherapy Week, 26. April — 8. May 1971
Lindau (B.)
Sponsor: Association for Psychotherapeutic Training
President: Dr. Helmuth Stolze
Secretary: D-8 Munich 81
Adalbert-Stifter-Str. 31
XXV World Medical Assembly:
Scientific Session. Topic: Psychotropic Agents in the World today.
(Drug depenency — The use and misuse of drugs)
Dates: September 16—17 1971, Ottawa, Canada.