Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 159 Emii Als STASPAPILLUR Aðallega eiga sér stað tvenns konar breytingar við sjúkdóma i sjóntaugaendunum. Að einu leytinu þær, er valda fyrirferðar- aukningu á vefjunum (papilödem, staspapillur, papillitis), og að liinu leytinu þær, er valda rýrnun (papilatrofi). Staspapillur: Þegar rætt er um staspapillur (Stauungspapill- en, choked discs), er átt við óvirkan (ekki bólgukenndan) bjúg í hinum sýnilega hluta sjóntauganna. Orsökin er í flestum til- fellum sjúkdómur, er veldur fyrirferðaraukningu á innihaldi beilabúsins og of háum þrýstingi í því. Sumir hofundar nota um slíkt ástand ýmist orðin staspapillur eða papilödem, að því er virðist án merkingarmunar (synonym). Nú mun hinsvegarþokast í þá átt, að læknar tala um papilödem í víðri merkingu, þ.e.a.s. um flestöll tilfelli af þrota í papillunum án tillits til orsaka, þó með þeim fyrirvara, að orðið staspapillur er notað, þegar nær fullvíst þykir eða sannað er, að orsökin fyx*ir bjúgnum sé hækk- aður þrýstingur í heilabúinu af völdum æxlis eða skylds ástands. Þungamiðja vandans er auðvitað sú að geta greint á milli skurð- læknisfræðilegra og lyflæknisfræðilegra orsaka f>TÍr papilluþrot- anum, en slíkt er ekki gerlegt með augnspeglun einni saman. Meinafræðilega finnsf við staspapillur vökvasafn kringum sjóntaugarnar undir dura- og arachnoideashðrunum (hvdrops vaginae nervi optici), þar að auk bjúgur í sjálfum taugavefnum og offylling bláæðakerfisins í sjónhimnunni. Vtlit: Fyrstu breytingarnar við staspapillur í uppsiglingu eru útvikkun á bláæðum, brottfall bláæðapúlsins og idóðfylling í sjálfri papillunni. Brátt verða mörkin gagnvart umhverfinu óskýr, sérstaklega hefmegin, ofan og neðan til. Óskýrleikinn eykst, og vefurinn tekur að lyftast miðað við umhverfið, ogmörkin verðanú óskýr allan liringinn. Papillan er nú breiðari og holan (sú fyseo- logiska) fyllist af bjúgnum, sem smám saman nær að fela æða- tréð á papillunni. Ef ástandið versnar, verða blæðingar, striklaga og kringlóttar. Blæðingarnar sjást aðallega á papillumörkunum, cn geta einnig komið fyrir annars staðar i augnbotninum, t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.