Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 155 Stærð sjúkrahúsa og nauðsynlegt starfslið miðast í dag frem- ur við starfsemi en rúmafjölda. Landspítalinn er ekki nógu stór til þess að annast alla klíníska kennslu læknanema, og verður nauðsynlegt að slík kennsla verði einnig við Borgarspitalann og Landakotsspítalann og e. t. v. fleiri sjúkrahús i nágrenni Reykjavíkur. Læknisþjónusta er að jafnaði betri við sjúkrahús, sem taka að sér kennslu, og þvi er til hagsbóta fyrir ahnenning að dreifa kennslunni á fleiri sjúkrahús en nú er gert. Læknadeild þarf að eiga fulltrúa í stjórnum þeirra sjúkrahúsa, sem kennsla fer fram við. Neyðarþjónusta verður að vera allan sólarhringinn á öllum kennslus j úkrahúsum. Ef nauðsynlegt reynist að endurskipuleggja og samræma sjúkrahúsaþjónustuna í Reykjavík, gæti læknadeildin sem hlut- laus aðili gegnt mikilsverðu hlutverki með því að skipuíeggja kennslu við öll sjúkrahúsin. Breyta þarf bæði reglugerð Háskólans varðandi ráðningu kennara og kjarasamningum sjúkrahúslækna, til þess að lækna- deild geti gegnt hlutverki sínu sem vísinda- og kennslustofnun. Á kennslusjúkrahúsi eiga visindastörf að vera hluti af dag- legum störfum og sama gildir reyndar um önnur sjúkrahús, sem ætla sér mikið hlutverk í læknisþjónustunni. Sjúkrahús, sem tekur að sér kennsluhlutverk, hefur skyldur gagnvart læknadeild, m. a. varðandi ráðningu lækna, sem að dómi Háskólans eru hæfir til kennarastarfa. Einnig verður sjúkra- lnisið að veita þeim læknum, sem ráðnir eru til kennarastarfa, aðstöðu til vísindaiðkana. HEIMILDASKBÁ 1. Jón Þorsteinsson: Skipulag spítalalæknisþjónustunnar. Læknabiaðið 50:64-68, ágúst 1965. 2. Guðjón Lárusson: Framtíðarskipulag læknisþjónustu á spítölum. Læknablaðið 50:69-77, ágúst 1965. 3. Guðjón Lárusson, Jón Þorsteinsson og Ólafur Jensson: Nefndarálit um framtíðarskipulag spítalalæknisþjónustunnar. Læknablaðið 53: 9-43, febrúar-apríl 1967. 4. Borgarlæknirinn í Reykjavík: Sjúkrarúmaþörf. Athugun á sjúkra- rúmaþörf í Reykjavík árið 1970. Janúar 1969. 5. Árni Björnsson, Ásmundur Brekkan, Tómas Á. Jónasson, Páll Gísla- son, Georg Lúðvíksson, Stefán Þorleifsson, Jón Gunnlaugsson: Sjúkrahúsmál á Islandi. Samvinnan 63:19-33, 1. tölubl., janúar- febrúar 1969.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.