Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 27
LÆKNABLAÐIÐ 151 ástæða til að halda því sambandi áfram, þar sem stúdentar fá þar tækifæri til að kynnast meðferð sjúklinga á minna sjúkrahúsi í dreifbýli. Slík reynsla kemur sérstaklega að notum fyrir þá, sem hugsa sér síðar störf við læknamiðstöðvar. Formleg tengsl sjúkrahúsa utan Reykjavíkur við læknadeildina ættu einnig að geta orðið til þess að gera starf á þeim sjúkrahúsum fjölbreyttara og eftirsóknarverðara en ella. Flestir gera sér ljóst, að erfitt verður að endurskipuleggja sjúkrahúsaþjónustu í Reykjavík og nágreimi, ef þess gerist þörf, án þess að raska töluvert þeim deildaskiptingum, sem þegar eru orðnar og áætlaðar eru á einstökum sjúkrahúsum. Ef slík sam- ræming reynist nauðsynleg, gæti læknadeild Háskólans orðið til þess að tengja og samræma starfsemi sjúkrahúsanna með því að skipuleggja kennslu við þau og þar með verkaskiptingu á milli þeirra. 3. Kennarar Ráðning nýrra kennara að læknadeild Háskóla Islands getur orðið vandamál i framtiðinni. Samkvæmt nýrri reglugerð Há- skólans eru störf prófessora, dósenta og lektora talin aðalstörf og geta því ekki samrýmzt núverandi starfsháttum og ráðninga- samningum flestra sjúkrahúslækna, á meðan sjúkrahúsin eru ekki háskólastoliianir lögum samkvæmt. Prófessorar og dósentar skulu í framtíðmni ganga undir liæfnismat, en lektorar, aðjunktar og aðrir kennarar þurfa þess ekki. Ef engin breyting verður gerð á reglugerð Háskólans og á ráðningasamningum sjúkrahúslækna, verða framvegis aðeins tveims konar kennarastöður í klínískum greinum og sumum grunn- greina við læknadeild, þ. e. a. s. annars vegar prófessorsstöður með inniföldu yfirlæknisstarfi og hins vegar yfirlæknis- og sér- fræðingsstöður með aðjunktsstarfi. Mun stjórn læknadeildar þá aftur færast í það horf, að hún verður mest í höndum prófessora og kennara í sumum grunngreinum, þar sem reglugerð lækna- deildar segir svo, að aðeins prófessorar, forstöðumenn vísinda- stofnana, fastráðnir dósentar og lektorar og fulltrúar stúdenta liafi atkvæðisrétt á deildarfundiun. Ljóst er, að slíkt fyrirkomulag er óviðunandi og breyting verðiu- að koma fljótlega, til þess að læknadeildin geti fengið að þróast sem vísinda- og kennslustofnun á sama hátt og aðrar deildir Háskólans. Það verður ekki hægt að skapa læknadeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.