Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 20

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 20
L E O Angitrit Leo Til að koma í veg fyrir hjartakveisu Hver tafla inniheldur 10 mg af trolnítratfosfati. Angitrit er lyf með langvarandi verkun, sem dregur úr fjölda hjartakveisutilfella og gerir þau vægari. Tillaga um skömmtun: 1 tafla 2svar eða 3svar á dag. Við þetta má minnka glýserýlnítratgjöf, unz hennar er ekki lengur þörf. Glas með 25 töflum Glas með 100 töflum Greiðist af sjúkrasamlagi Umbúðunum með 100 töflum fylgja litlar vasaum- búðir. Febraar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.