Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 26

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 26
2 LÆKNABLAÐIÐ og Danmörku. Hann var ráðimi aðstoðarlæknir í Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði árið 1938 og starfaði þar til dauðadags. Þórarinn var viðurkenndur sérfræðingur í meinafræði 1954, en árið eftir fór hann utan til frekara framhaldsnáms og starfaði um hálfs árs skeið á meinafræðistofnun Glasgow-háskóla, sem D. F. Cappell prófessor veitti þá forstöðu. Þórarinn vann hylli samstarfsmanna sinna í meinafræðistofnuninni í Glasgow sem og annars staðar og eignaðist þar trausta vini. Einn þeirra, J. D. Stephens, núverandi kennari við Edinborgar-háskóla, var rétt ókominn hingað til lands í boði Þórarins, er hann svo snögglega féll frá. Jafnframt störfum í Rannsóknastofu Háskólans hafði Þórar- inn Sveinsson opna lækningastofu í Reykjavík og gegndi lengst af að nokkru almennum læknisstörfum. Frá árinu 1944 var hann trúnaðarlæknir Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Hin síðustu ár gaf Þórarinn sig eingöngu að rannsóknastörfum og hafði þá jafn- framt á liendi meinafræðikennslu í tannlæknadeild Háskólans. Eftir Þórarin liggja ritgerðir um meinafræðileg el'ni i Lækna- blaðinu og viðar. Hann samdi yfirlit yfir 40 ára starfstímabil St. Jósepsspítalans i Reykjavík 1902-1942. 1 skýrslu um Rannsókna- stofu Háskólans 1934-1959 ritaði Þórarinn þáttinn um krufning- ar. Þegar hann lézt, átti liann rétt óloknu viðamiklu ritverki um dánarorsakir aldraðs fólks á lslandi. Árið 1939 kvæntist Þórarinn eftirlil'andi konu sinni, Elínu Sigurjónsdóttur, Jónssonar læknis. Heimili þeirra Elínar og Þór- arins bar samliug þeirra fagurt vitni. Hið ljúl'a og glaða viðmót þeirra hjóna ásamt sérstæðum vilja til að greiða úr vanda annarra gerði það, að heimili þeirra var jafnan mannmargt um lengri eða skemmri tíma. Eiga vinir og kunningjar margar ánægjulegar endurminningar frá glaðværum samverustundum á hinu rausnar- lega heimili þeirra. Dóttir Þórarins er Kristín Elisabet, gil't Jyrki P. Iv. Mántylá cand. mag., leikstjóra finnska ríkisútvarpsins í Helsinki, og fóstur- dóttir Elínar og Þórarins er Guðfinna Edda, gift Finnboga As- geirssyni, verzlunarmanni í Reykjavík. Þórarinn Sveinsson var mikill tónlistarunnandi og samdi nokkur lög á sínum yngri árum. Þórarinn var að cðlisfari traust- ur, ósérhlífinn og samvizkusamur, og nutu sín vel þeir eiginleikar hans bæði í almennum og sérhæfðum læknisstörl'um. Hann var prúðmannlegur í framkomu, hlýr í viðmóti og ávann sér virðingu, traust og vináttu samstarfsmanna sinna sem og annarra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.