Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 27

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 27
LÆKNABLAÐIÐ 3 Þórarinn var áhugamaður um laxveiði og var í hópi fremstu stangveiðimanna hér á landi. Hann var gjörkunnugur laxveiðiám um land allt og eyddi gjarnan sumarleyfum sínum við veiðivötn og lial'ði mikið yndi af. Þessi góði drengur lcvaddi lífið með veiði- stöng í hönd, skyndilega og óvænt, þótt hann og hans nánustu liafi boðið í grun um nokkurn tíma, að slíkt gæti liorið að hönd- um, hvenær sem væri. Ég kveð þennan vin minn með virðingu og þakklæti. Ólcifur Bjarnason

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.