Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1971, Page 28

Læknablaðið - 01.02.1971, Page 28
4 LÆKNABLAÐIÐ einskammts ormabaninn vinnur á þráöormum. Smitun meó þráöormum getur valdiö hreinum vandræöum. Eitt einasta sjúkt barn getur smitaó svo ort önnur börn og þeirra nánustu, aó heilt byggóarlag veröi á skommum tima smituninni aó bráó. Um er aö gera, aó vióeigandi ráóstaíanir séu geróar svo fljótt sem unnt er. VANQUIN* (viprýnium embónat, Parke-Davis) vinnur yfirleitt bug á þráóormum meó einum hæfilegum skammti og gerir meöferðina þannig bæöi einfalda og ódýra VANQUIN kemur á markaðinn sem töflur eóa limingasaft. Þaö þolist vel, er auóvelt i notkun og aukaverkanir eru hverfandi. VANQUIN limingasaft inniheldur jafngildi 10 mg. af viprýnium basa i hverjum ml. i 30 ml. glosunv VANQUIN toflur innihalda hver jafngildi 50 mg. af viprýnium basa i umbúóum meö 8 stykkjum Nákvæmar upplýsingar fást, sé um þær beöíó. þráöormar Vanquin PARKE-DAVIS I VAIMQUIIM Parke, Davis & Company (Inc. U.S A , Liability Ltd ), Hounslow, London, England. Umboö á ísl'andi: Stefán Thorarensen, H.F., Pósthólf 897, Reykjavik.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.