Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 30

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 30
6 LÆKNABLAÐIÐ höfðu verið upp innan 8 vikna frá byrjun einkenna, og reyndust þeir vera 35 talsins. Með því að kanna sérstaklega afdrif þessa lióps er reynt að svara þeirri spurningu, hvernig sjúklingum farn- ist, sem ganga undir skurðaðgerð stuttu eftir hyrjun sjúkdóms- ins, borið saman við þá, sem ganga með sjúkdóminn miklu lengur, áður en ráðizt er í skurðaðgerð. 1 þessari grein er einnig fjallað nolckuð um árangur, sem fæst með þvi að heita lyflækningameðferð við hrjósklosi, og þá stuðzt við athuganir annara höfunda. Þetta mun vera, svo að mér sé kunnugt, fyrsta athugun hér- lendis á skurðmeðferð þessa sjúkdóms. Fyrsti sjúklingurinn, sem var lcona, var skorinn upp í Sjúkrahúsi Hvítabandsins í Reykjavík G. sept. 1943, en fyrsta aðgerð í Landspítalanum var gerð 13. marz 1944. Báðar þessar aðgerðir voru framkvæmdar af Snorra Hall- grímssyni prófessor. Efniviður Farið var í gegnum spjaldskrá handlæknisdeildar Landspítal- ans og teknir út allir, sem skornir höfðu verið upp vegna brjósk- loss i mjóbaki á árunum 1944—1966, bæði ár meðtalin. Þetta reynd- ust vera 320 sjúklingar. Af þeim hafa látizt á tímabilinu 29 sjúkl- ingar vegna annarra sjúkdóma, og þrír hafa flutzt úr landi. Allir nema fjórir voru skornir upp af sama lækni, Snorra Hallgrímssyni prófessor. Af þeim 288, sem upplýsingar fengust um i sjúkra- skrám, reyndust 35 (11%) hafa verið skornir upp einni til átta vikum frá byrjun einkenna (Fig. I), allir á tímabilinu 1951-1966, l)æði ár meðtalin. Astæður til skurðaðgerðar Ástæður (indicationes) til skurðaðgerðar voru miklar og stöð- ugar þrautir (rótarverkir) og önnur ákveðin einkenni frá tauga- kerfi, svo sem lamanir, sem fundust lijá 20 eða meiri hluta sjúkl- inganna. Flestir höfðu fengið lyflækningameðferð án árangurs. Sjúkdómsgreining var í flestum tilfellum eingöngu byggð á sjúkrasögu og skoðun, en myelografi, þ. e. röntgenmynd af mænu og mænugangi með skuggaefni, var aðeins gerð hjá tveim sjúkl- ingum og var jákvæð hjá báðum, þ. e. sýndi afbrigðilega mynd (defect), sem talin var stafa af hrjósklosi. Þetta var staðfest við aðgerð hjá öðrum, en hjá hinum fannst ekkert brjósklos. Myelografi hefur lítið verið notuð hér við greiningu brjósk- loss, bæði vegna þess, að sjúkrasaga og skoðun veita yfirleitt full-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.