Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 40

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 40
10 LÆKNABLAÐIÐ Þrír sjúklingar — eða 9% — mega teljast óvinnufærir og hafa veruleg óþægindi. Telja má sennilegt, að þessir sjúklingar hafi fengið ósvikinn afturkipp (recidiv), þ. e. í þessu tilviki brjósklos i sama liðbili og sömu megin og í upphafi. Eftir flokkun Barr o. fl. mundu þessir fimm sjúklingar (16%) lenda í flokkn- um lélegur árangur og enginn árangur og þá vera sambærilegur við 11% hjá þehn,11 3 en ekki við afturkippatíðni (recidivation frequency) höfunda á Norðurlöndum. Tuttugu og átta sjúklingar — eða 90% — eru fullvinnufærir, en sjö af þeim hafa fengið sér léttari vinnu. Hjá okkur eru 61% — eða 19 sjúklingar — alveg einkenna- lausir, og er sá liundraðshluti viðunandi árangur, ef miðað er við árangur annarra, shr. O’Connell með 60.7%, Lindgren og Dahlgren báðir með 58%, Barr með 70% svo til alveg einkenna- lausa (good to excellent) og Waris með 41%.° 10 8 11 12 Lokaárangur lyflækningameðferðar og skurðmeðferðar við l>rjósklosi í mjóbaki er af mörgum talinn vera svipaður, þ. e. 80-90% batnar, og 60-70% verða góðir eða ágætir. Hins ber þó að geta, að afturkippatíðni er miklu hærri við lyflækninga- meðferð — eða 20-30%. I uppgjöri slíkrar meðferðar hjá Söder- herg er þessi tíðni 21%.5 Ytrehus lýsir árangri lyflækningameðferðar hjá 256 sjúkl- ingum tveim lil átta árum eftir meðferð. Þess her þó að geta, að hann hyggði sína sjúkdómsgreiningu aðallega á tveim höfuð- einkennum; svæsnumrótarverkjum og' jákvæðu Lasegue-einkenni, þannig að sjúklingar með aðra sjúkdóma, sem gefa svipuð ein- kenni, kunna að hafa slæðzt með. Ytrehus komst að raun um, að 34% voru alveg einkennalausir, 37% höfðu einhver einkenni, on voru í fullri vinnu, og um 30% höfðu fengið afturkipp.13 Arangur Boysens (431 tilfelli) er mjög áþekkur.14 Colonna gerði eftirrannsókn á 29 sjúklingum, sem samkvæmt skoðun og myelografi höfðu brjósklos. Sjúklingarnir fengu allir lyflækningameðferð. Lokaárangur varð sá, að 29% voru alveg einkennalausir, 71% höfðu einliver einkenni, en 32% höfðu fengið afturkipp.15 Flestir munu vera sammála um, að 30% sjúklinga með hrjósklos batni af sjálfu sér (spontant) í fyrsta skipti, sem þeir fá kast, og margir eru síðan einkennalausir í langan tíma (Barr 1951).10 'Sjúklingar, sem undirgangast lvflækningameðferð, dvelja að jafnaði talsvert lengur í sjúkrahúsi en þeir, sem fá skurðmeð- l'erð. 1 uppgjöri á lyflækningameðferð hjá Ytrelnis var sjúklingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.