Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 11 að meðaltali 37 daga í sjúkrahúsi og 41 dag í sambærilegu upp- gjöri hjá Söderberg. Við skurðmeðferð er þessi tími verulega styttri, hjá okkur er hann 19.6 dagar, Dahlgren 19 og mjög áþekkur hjá Lindgren og Barr.13 5 8 i° 12 Þeir, sem fá lyflækningameðferð, eru yfirleitt talsvert lengur að verða fullvinnufærir en hinir, sem fá skurðmeðferð, ef talið er frá byrjun einkenna. Þannig er eftir lyflækningameðferð 10.4 mánuðir hjá Söderberg, en eftir skurðmeðferð um 4 mánuðir, hjá okkur 4.3 mánuðir og Dahlgren 3.5.5 8 Tími frá aðgerð, þ;\r til sjúklingur er fullvinnufær, er einnig hjá okkur sambærilegur við aðra, þ. e. fjórir mánuðir. I upp- gjöri hjá Knutsson og Wiberg og sömuleiðis hjá Barr er um sama tíma að ræða, þ. e. fjóra mánuði, en hjá Dahlgren styttri eða þrjá mánuði.17 10 8 Það virðist því mega draga þær ályktanir af þessari eftir- rannsókn, að lokaárangur sé jafngóður af að skera upp tiltölu- lega snennna — innan átta vikna — við brjósldosi eins og að skera upp eftir lángvarandi lyflækningameðferð. Árangur okkar að þessu leyti er samhærilegur við aðra. Það, sem viimst við að flýta aðgerð, er, að sjúklingurinn þjáist miklu skemur. Sjúkdómurinn í heild varir stvttri tíma, og miklu styttri, ef miðað er við lyflækningameðferð eingöngu. Það er fyrst og fremst tíminn frá byrjun einlcenna til aðgerðar, sem slyttist, en ekki sá thni, sem fer í bala eftir aðgerð, né heldur sjúkrahúsvistin nema að litlu leyti. Mér virðist sem við séum heldur íhaldssamari en aðrir að ráð- lcggja skurðaðgerð snemma í sjúkdómnum. Auk þeirra sjúklinga, sem hafa svæsna verki og áberandi ein- kenni frá taugakerfi, tel ég, að ráðleggja ætti skurðaðgerðir hjá þeim sjúklingum, sem batnar ekki neitt við lyflækningameðferð á fjórum til finnn vikum. 1 efniviði þeim, sem hér um ræðir, var sjúkdómsgreining röng hjá fjórum af 35 sjúklingum, þ. e. 11%. Það er að sjálf- sögðu keppikefli, að sjúkdómsgreining sé sem allra nákvæmust, einkum ef fyrirhuguð er skurðaðgerð á byrjunarstigum sjúk- dómsins. Samantekt Þrjátiu og finnn sjúklingar, sem fyrir aðgerð höfðu sjúkdóms- greininguna hrjósklos í mjóbaki, voru skornir upp i handlæknis- deild Landspítalans innan átta vikna frá byrjun einkenna á ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.