Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 45

Læknablaðið - 01.02.1971, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 15 LÆKNABLAÐIÐ 57. árg. Febrúar 1971 FELAGSPRENTSMIÐJAN H F. VANDAMÁL GIKTSJÚKRA QG STQFNUN GIKTSJÚK- Ð0MAFELAGS ÍSLANDS Á aðalfundi Giktsjúkdómafé- lags íslenzkra lækna var ákveð- ið að hefja undirbúning að stofnun áhugamannafélags til stuðnings giktsjúkum. Slík fé- lög liafa starfað af miklum krafti í öðrum Norðurlöndum og' í Bandaríkjum Norður- Ameríku í náinni samvinnu við félög' lækna á þessu sviði. Markmið þessara félaga er að stuðla að framförum í gikt- sjúkdómafræðum og að bæta hag giktsjúkra. Leiðirnar, sem farnar hafa verið að þessu marki, eru mismunandi eftir löndum. 1 Finnlandi hefur „Reuma- stiftelsen'‘, sem er félagsskapur ríkis, hreppsfélaga, almanna trygginga og ýmissa annarra stofnana og félaga, reist eitt myndarlegasta sjúkrahús fyrir giktsjúka, sem þekkist, og hafa nokkrir íslenzkir læknar sótt það heim og notið þar sérstakr- ar gestrisni. 1 Svíþjóð starfar „Riksfören- ingen mot Reumatism“ á svip- uðum grundvelli. „Riksfören- ingen“ var stofnuð af stéttarfé- lögum starfsmanna heilbrigðis- þjónustunnar ásamt sjúkrasam- lög'um og' ýmsum óskyldum fé- lögum, svo sem verkalýðsfélög- um, búnaðarfélögum, sam- vinnufélögum, bændasamtökum og vinnuveitendum. Einnig geta einstaklingar verið félag- ar, og sænsku lénin (sýslurnar) styrkja þessa starfsemi. „Riks- föreningen“ rekur þrjú sjúkra- liús fyrir giktsjúka í Svíþjóð, og eitt á Spáni og' skipuleggur ferðir þangað. Nokkrir Islend- ingar hafa notið góðs af þessari starfsemi. I Noregi og Danmörku starfa g'iktsjúkdómafélögin á svipuð- um grundvelli. Þau taka að sér að leysa ákveðinn þátt heil- brigðisþjónustunnar, sem hef- ur orðið út undan, og njóta til þess stuðnings almennings og ýmissa samtaka hans. I Bandaríkjum Norður-Am- críku starfar „The Arthritis Foundation“, áhugamannafé- lagið, í nánum tengslum við „American Rheumatism As- sociation“, sem er giktsjúk- dómafélag lækna, að því að efla og sameina alla þá, er vinna að útrýmingu giktsjúk- dóma, þeirra sjúkdóma, er mestum örkumlum valda í heiminum. Bandarísku samtökin telja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.