Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 46

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 46
16 LÆKNABLAÐIÐ helztu orsakir þess, að meðferð giktsjúkra sé ábótavant, eftir- farandi: 1. Kostnaður við langvarandi meðferð liðagiktar er mikill. 2. Rýrar tekjur hinna gikt- veiku. 3. Fæð giktlækna. 4. Áhugaleysi lækna varðandi gilctsjúkdóma. 5. Hinar mörgu tegundir gikt- sjúkdóma og skortur á staðli til hjálpar í greiningu þeirra. 6. Erfiðleikar á að fullnægja þörf þessara sjúklinga á samhæfðum lækningum inn- an hinna ýmsu sérgreina læknisfræðinnar. 7. Vanþekking almennings á þessum sjúkdómum. Til úrbóta beita bandarísku samtökin eftirtöldum ráðum: 1. Efla og samræma rannsókn- ir á eðli og orsök giktsjúk- dóma. 2. Vcita styrki þeim, sem geta stýrt rannsóknum eða kennt öðrum meðferð giktsj úk- dóma. 3. Samræma störf rannsókna- stol’nana og læknaskóla varð- andi rannsóknir og kennslu giktsjúkdóma. 4. Kynna læknum þá mögu- leika, sem til eru í mcðferð giktsjúkdóma, og efla upp- lýsingastarfsemi. 5. Vinna að bættri aðstöðu til meðl'erðar giktsjúkra, eink- um með því að vekja at- liygli heilbrigðisyfii'valda á vandamálum þeirra og hvetja heilbrigðisyfirvöld til meiri átaka í baráttunni við giktina. 6. Auka þekkingu almennings á gikt. 7. Vinna að hóprannsóknum á ■giktsj úkdómum. 8. Koma á staðli í skoðun og rannsókn á giktveikum, svo að árangur lyfjameðferðar, skurðlækninga og endurhæf- ingar megi dæma á raunhæf- an liátt. Það er óþarfi að eyða mörg- um orðum að því, að við Is- lendingar stöndum höllum fæti gagnvart nágrönnum okkar á sviði giktlækninga. Hérlendis er engin sérhæfð deild í meðferð giktsjúkra og engin skipulögð kennsla í gikt- sjúkdómum. Heilsuhæli og end- urhæfingarstöðvar, sem taka giktveika til meðferðar, eru rekin af óskyldum aðilum, svo sem Náttúrulækningafélaginu, SlBS og Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og Sjálfshjörg, sam- handi fatlaðra, sem cr nú að reisa myndarlegt lnis vfir starf- semi sína. Þetta er allt saman góðra gjalda vert, en ekki gert bein- línis með þarfir giktarsjúklinga í huga og er því að sumu leyti ófullnægjandi giktsjúkum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.