Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 53

Læknablaðið - 01.02.1971, Side 53
LÆKNABLAÐIÐ 19 Guðmundur Oddsson: SKYNDILÆKKUN Á BLÓÐ- ÞRÝSTINGI MEÐ DIAZOXIDE A undanförnum tveimur áratugum hafa verið framleidd fjöl- mörg lyf til lækkunar á blóðjjrýstingi. Flest |)eirra lyfja eru frem- ur hægvirk og eru einungis notuð til að lækka blóðjjrýsting smám saman, jjegar sjúklingur er ekki í bráðri hættu vegna afleiðinga blóðjjrýstingshækkunar. Ef sjúklingi er bráð hætta búin vegna hækkaðs hlóðjnýstings, hefur t. d. einkenni frá miðtaugakerfi eða hjarta (decompensa- tion) eða aneurysma dissecans, er skjótra aðgerða jjörf. Árið 1962 var fyrst framleitt hjá Schering lyfjafyrirtækinu nýtt lyf, diazoxide, sem reynzt hefur mjög kröftugt við skyndi- lækkun blóðjjrýstings. Diazoxide er af benzothiadiazin lyfjaflokknum og er skylt chlorothiazidi (sjá I. mynd), en reyndist hins vegar hafa ólíkar verkanir á margan hátt. Ekki er vitað nákvæmlega, á hvern hátt thiazid lækka blóð- þrýstinginn. 1 fyrstu eykst saltútskilnaður nýrnanna, plasma volume minnkar, hjartaútfall (cardiac output) minnkar og smá- M Ni-i CHLOROl H1A7IDL niAPOxiDE I. mynd

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.