Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.02.1971, Qupperneq 58
24 LÆKNABLAÐIÐ Yfirlit Diazoxide er kröftugt og mjög fljótvirkt lyf til lækkunar á blóðþrýstingi, þegar það er gefið í æð. Meðallækkun blóðþrýst- ingsins (M.A.P.) var 20% tveimur minútum eftir, að lyfinu hafði verið dælt í æð, og eru þær niðurstöður í samræmi við ýrnsar aðrar rannsóknir, sem gerðar hafa verið á lyff þessu síðast- liðin átta ár. 1 rannsókn þessari var ekki fylgzt með, hve lengi blóðþrýst- ingurinn hélzt lækkaður eftir lyfjagjöfina, en aðrar rannsóknir hafa sýnt, að áhrif lyfsins vara mjög mislengi. Finnerty6 gaf 33 sjúklingum með hypertensio arterialis 300 mg diazoxide, og lækkaði blóðþrýstingurinn um 27% fyrstu tvær til fjórar min- útur. Á næstu mínútum hækkaði blóðþrýstingurinn síðan nokkuð og hélzt svo 15% lægri að meðaltali en fyrir lyfjagjöfina í 4,7±1,7 klst. 1 rannsóknum Hamby’s8 á 33 sjúklingum gætti áhrifa lyfs- ins á blóðþrýstinginn í að meðaltali 16 klst. (frá 0.5 til 72 klst.). Má telja þessar niðurstöður einkennandi fyrir diazoxide. Til að fá fram skyndilækkun á blóðjjrýstingi með diazoxide þarf að gefa lyfið mjög hratt í æð, helzt á minna en 15 sekúndum. Er ástæðan fyrir þessu óþekkt. Ef lyfið er gefið í æð á lengin tíma en einni mínútu, verða blóðþrýstingslækkandi áhrif þess lítil sem engin og mjög skammvinn, standa aðeins í nokkrar mínútur. Meðalskammtur af lyfinu er 300 mg, og er það framleitt í þynningunni 15 mg/ml. 1 fyrstu var notuð veikari blanda, og fékkst þá fram sama lækkun á blóðþrýstingi, en styttri, einungis 2-3 klst.10 1 stöku tilfellum fæst engin blóðþrýstingslækkun, þótt lyfið sé gefið á ofangreindan liátt, og er ástæðan fyrir því ókunn. Þegar nægileg blóðþiýstingslækkun fæst ekki, hefur lyfjagjöfin verið endurtekin á sama hátt án sérstakra aukaverkana eða óþæg- inda fyrir sjúklinginn. Við endurteknar lyfjagjafir með diazoxide kemur ekki fram nein mótstaða (tolerance) gegn lyfinu, og þó að það sé gefið dög- um saman, eru áhrifin frá síðustu lyfjagjöfinni í engu frábrugðin þeirri fyrstu 0 0 Eins og að ofan greinir, varð mikil aukning á hjartaútfalli og minnkuð smáslagæðamótstaða strax eftir lyfjagjöfina, samfara lækkuðum blóðþrýstingi. Þó að ekki sé vitað nákvæmlega, á hvern hátt diazoxide lækkar blóðþrýstinginn, er líklegt, að það hafi bein áhrif á spennuna í smáslagæðum (arteriolar tonus) og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.