Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1971, Page 25

Læknablaðið - 01.06.1971, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 87 Normalgildi sökks eru venjulega gefin sem ákveðið bil, en yfir- leitt ekki getið, hvernig þetta bil er ákveðið. Niðurstöður sökk- mælinga meðal íslenzkra karla eiga við allan hópinn án tillits til heilbrigðisástands einstakra þátttakenda. Ákveðinn Muti þátt- takendanna hefur vafalitið verið haldinn sjúkdómum, er áhrif liafa á sökk. 1 hóprannsókn Princherle og Shanks,20 sem gerð var á tæp- lega 2.000 körlum í „The Institute of Directors’ Medical Centre“ i London 1967, kom í Ijó's, að 7% þátttakenda liöfðu sjúkdóma, er taldir voru geta haft áhrif á sökk. I rannsókn Borchgrevinks revndust 17 karlar liafa sökk 20 mm/klst, og 11 þeirra höfðu sjúkdóma, er taldir voru geta valdið sökkhækkun. Af eftirfarandi ástæðum virðist skynsamlegl að liafa 90% fraktílið til hliðsjónar, þegar meta skal, hvort sökk er óeðli- lega hátt: 1. Greinilegt er, að háu fraktílin i sökkdreifingu einstakra árganga hækka allverulega með aldrinum á umræddu ald- urshili (sjá 1. mynd). 2. Með hliðsjón af niðurstöðuni Princherle og Shanks virðist ekki óskynsamlegt að gera ráð fyrir, að ihundraðshluti þeirra þátttakenda, sem gekk með einhvern sjúkdóm, er valdið getur hækkun sökks, sé naumast meiri en um 15%. íi. Með hliðsjón af hinu góða samræmi i niðurstöðum Borch- grevinks et al. og hóprannsóknar Hjartaverndar er lík- legl, að meirihluti þeirra, sem Iiafa liátt sökk, sé með sjúkdóm (a). HEIMILDIR 1. Fáhraeus, R.: Biochem. Z., 89, 355, 1918. 2. Fáhraeus, R.: Acta Med. Scand., 55, 1, 1921. 3. Westergren, A.: Acta Med. Scand., 54, 247, 1921. 4. Wintrobe, M. M.: Am. J. Med. Sci., 185, 58, 1933. 5. Smith, C. H.: Am. J. Med. Sci., 192, 73, 1936. 6. Rannsóknarstöð Hjartarverndar: Skýrsla AII, Hóprannsókn Hjarta- verndar 1967-’68. Þátttakendur, bcðun, heimtun o. fl. Reykjavík f' 1971. 7. Westergren, A.: Amer. Rev. Tuberc., 14, 94, 1926. 8. Hald, A.: Statistical Theory with Engineering Applications, New York, 1952. 9. Olbrich, O.: Edinb. Med. J.; 55, 100, 1948. 10. Wilhelm, W. F. & Tillisch, J. H.: Med. Clin. N. Amer., 35, 1209, 1951.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.