Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 25

Læknablaðið - 01.06.1971, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 87 Normalgildi sökks eru venjulega gefin sem ákveðið bil, en yfir- leitt ekki getið, hvernig þetta bil er ákveðið. Niðurstöður sökk- mælinga meðal íslenzkra karla eiga við allan hópinn án tillits til heilbrigðisástands einstakra þátttakenda. Ákveðinn Muti þátt- takendanna hefur vafalitið verið haldinn sjúkdómum, er áhrif liafa á sökk. 1 hóprannsókn Princherle og Shanks,20 sem gerð var á tæp- lega 2.000 körlum í „The Institute of Directors’ Medical Centre“ i London 1967, kom í Ijó's, að 7% þátttakenda liöfðu sjúkdóma, er taldir voru geta haft áhrif á sökk. I rannsókn Borchgrevinks revndust 17 karlar liafa sökk 20 mm/klst, og 11 þeirra höfðu sjúkdóma, er taldir voru geta valdið sökkhækkun. Af eftirfarandi ástæðum virðist skynsamlegl að liafa 90% fraktílið til hliðsjónar, þegar meta skal, hvort sökk er óeðli- lega hátt: 1. Greinilegt er, að háu fraktílin i sökkdreifingu einstakra árganga hækka allverulega með aldrinum á umræddu ald- urshili (sjá 1. mynd). 2. Með hliðsjón af niðurstöðuni Princherle og Shanks virðist ekki óskynsamlegt að gera ráð fyrir, að ihundraðshluti þeirra þátttakenda, sem gekk með einhvern sjúkdóm, er valdið getur hækkun sökks, sé naumast meiri en um 15%. íi. Með hliðsjón af hinu góða samræmi i niðurstöðum Borch- grevinks et al. og hóprannsóknar Hjartaverndar er lík- legl, að meirihluti þeirra, sem Iiafa liátt sökk, sé með sjúkdóm (a). HEIMILDIR 1. Fáhraeus, R.: Biochem. Z., 89, 355, 1918. 2. Fáhraeus, R.: Acta Med. Scand., 55, 1, 1921. 3. Westergren, A.: Acta Med. Scand., 54, 247, 1921. 4. Wintrobe, M. M.: Am. J. Med. Sci., 185, 58, 1933. 5. Smith, C. H.: Am. J. Med. Sci., 192, 73, 1936. 6. Rannsóknarstöð Hjartarverndar: Skýrsla AII, Hóprannsókn Hjarta- verndar 1967-’68. Þátttakendur, bcðun, heimtun o. fl. Reykjavík f' 1971. 7. Westergren, A.: Amer. Rev. Tuberc., 14, 94, 1926. 8. Hald, A.: Statistical Theory with Engineering Applications, New York, 1952. 9. Olbrich, O.: Edinb. Med. J.; 55, 100, 1948. 10. Wilhelm, W. F. & Tillisch, J. H.: Med. Clin. N. Amer., 35, 1209, 1951.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.