Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 11

Læknablaðið - 01.08.1971, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ L/EKNAFÉLAG ÍSLANDS OG L/EKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Arinbjörn Kolbeinsson (L.Í.), Arni Kristinsson og Sævar Halldórsson (L.R.) 57. ÁRG. ÁGÚST 1971 4. HEFTI IVIIIVilMIMGARORÐ BJARNI SNÆBJðRNSSON LÆKNIR Bjarni Snæbjörnsson, læknir í Hafnarfirði, lézt 24. ágúst 1970. Með honnm féll í valinn einn af mætnstn mönnum íslenzku læknastéttarinnar. Bjarni fæddist 8. marz 1889. Foreldrar iians voru Snæbjörn steinsmiður Jakobsson, útvegsbónda Steingrímssonar á Litla-Seli í Reykjavík, og’ kona lians, Málfríður Júlía Bjarnadóttir, bónda í Bakkakoti á Seltjarnarnesi, Kolbeinssonar. Bjarni varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík í júní 1909 og scttist um haustið í Læknaskólann; lauk heimspekiprófi árið eftir og kandídatsprófi í læknisfræði 1914. Að prófi loknu var hann um átta mánaða skeið settur héraðslæknir í Patxæks- fjarðarhéraði. Bjai-ni fór til Danmei’kur í maí 1915 og dvaldist þar við framhaldsnám þar til i febrúar 1917. Meðan hann var í Danmöi’ku aflaði hann sér framhaldsmenntunar, bæði i lyflækningum og handlækningum, og starfaði auk þess um stundar sakir á bai’na-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.