Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.08.1971, Blaðsíða 50
150 LÆKNABLAÐIÐ dans til kl. 3.00 að sunnudagsmorgni við mikinn fögnuð, en allt fór hófið hið bezta fram. Sunnudaginn 6. október bauð félagið hinum erlendu gestum til skemmtiferðar til Hveragerðis, þaðan um Þrastarlund upp með Sogi og Þingvallavatni til Þingvalla. Fyrst var numið staðar á Kambabrún í fögru veðri, sólskini og logni, og var skyggni gott. í Hveragerði voru skoðuð gróðurhús. Vel hittist á með gos í Grýtu. Þá skoðuðu gestir elliheimilið í Hveragerði og snæddu þar hádegisverð í boði Gísla Sigurbjörnssonar forstjóra. Þótti gestum mikið til koma um gróðurhúsaræktina og frábært skipu- lag elliheimilisins þar. Á Þingvöllum var stanzað og gestum sýndir helztu sögustaðir, þar á meðal gengið á Lögberg. Eftir heimkomu til Reykjavikur var gestum, svo og öðrum þeim, sem þátt tóku í förinni, boðið til síðdegisdrykkju og kvöldverðar á heimili formanns, en næsta morgun héldu hinir erlendu gestir flug- leiðis heim. ÝMIS ATRIÐI Félagið greiddi flugfargjöld fram og til baka frá London fyrir brezka fulltrúann, svo og hótel og allan dvalarkostnað hér heima. Einnig greiddi það hótel- og allan dvalarkostnað fyrir fimm gesti, sem komu frá Norðurlöndum, en fargjöld greiddu þessir gestir sjálfir. Það þótti hlýða að greiða flugfarmiða fyrir brezka fulltrúann, þar sem hann kom hér einnig til þess að flytja erindi á ráðstefnunni. Hinir komu aðeins sem fulltrúar, og mun það vera venja, að í slíkum til- fellum er aðeins boðinn dvalarkostnaður á hóteli og stundum annar dvalarkostnaður einnig, Öllum læknum, sem sóttu heilbrigðisráðstefn- una, var boðin þátttaka í síðdegisdrykkju á föstudagskvöldi, en í af- mælishófinu sjálfu var aðeins boðið þremur læknum til þátttöku, þ. e. landlækni, sem æðsta manni stéttarinnar, Ólafi Þorsteinssyni, sem elzta núlifandi stofnanda Læknafélags íslands, og Biarna Konráðs- syni, sem sýndi Læknafélaginu mesta rausn allra einstaklinga í sam- bandi við afmælið, en hann bauð, eins og áður er sagt, ókeypis prentun á hátíðardagsskránni. Því miður gat Ólafur Þorsteinsson ekki mætt til hófsins. Undirbúningur og skipulagning þessarar þríþættu afmælishátíðar reyndist mikið starf fyrir skrifstofuna, ekki sízt að sjá um vélritun og alla fjölritun fyrir fræðslufundinn, vélritun á flestum þeim erind- um, sem flutt voru á ráðstefnunni, og fjölritun á allmörgum þeirra, útsendingu boðskorta, sölu aðgöngumiða, móttöku á kveðjum fyrir af- mælisritið og fiölmargt fleira. Allt þetta leysti skrifstofan af hendi fljótt og vel, þannig að aldrei stóð á framkvæmdum. Þakkarbréf voru send þeim, sem sendu blóm og árnaðaróskir eða kveðjur til félagsins. Þakkarbréf bárust frá hinum erlendu gestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.