Læknablaðið - 01.12.1971, Page 20
254
LÆKNABLAÐIÐ
oxíðmettun blóðrauða auki á
kölkunarbreytingar i hjarta og
æðum mikilla reykingamanna
og mikið magn kólestróls í
l.lóði reykingamanna flýti enn
fyrir þessum breytingum. Verð-
ur þannig tæpast sagt, að
Kjeídsen taki of djúpt í árinni
í ályktunarorðum sínum.
Heilsuspillandi áhrif tóbaks-
reykinga, ekki sízt sígarettu-
reykinga, eru nú svo vel stað-
fest eða eru með svo miklum
líkindum, að ekki er á öðru
stætt en hefja skelegga baráttu
gegn þessum vágesti. Væri
það mikils virði, ef læknar og
hjúkrunarfólk færu hér á und-
an með góðu fordæmi: Látið
því aldrei sjá ykkur með sígar-
ettu, og minnkið aðrar reyk-
ingar svo sem mest má vera.
liit sewBti JLœkwtabiaðitBu
Eftirfarandi ritgerðir hafa verið sendar blaðinu:
1. Axelsson, J. Catecholamine functions. Annual Review of Physio-
logy. Vol. 33. 1971, 1-30.
2. Björnsson, G. Rangeygð böm. Sérprentun úr Menntamálum 5. hefti
1971.