Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 21
LÆKNABL AÐIÐ 255 Sigurður B. Þorsteinsson, Þórður Harðarson, Sigurður Samúelsson 151 sjúklingur með kransæðastíflu á lyflæknisdeild Landspítalans 1966 ■ 1968 INNGANGUR Á síðustu árum liafa sjúkrahús úm víða veröld hirt dánar- tölur sínar um kransæðastíflu fyrir og eftir opnun hjartagæzlu- deilda. Með þessari rannsókn bætist lyflæknisdeild Landspítalans í þann hóp. Akveðið hefur verið að skipta rannsókninni í þrjá hluta. Fyi-sta tímabilið tekur yfir 3 ár, 1966-1968, þ. e. a. s. fyrir stofnun hjartagæzludeildar. Annað tímabilið nær frá 1. janúar 1969 — 1. apríl 1970, er það eins konar aðlögunartímabil. Á þeim tíma var að nokkru starfrækt hjartagæzludeild, án þess að sér- hæft hjúkrunarfólk starfaði þar, en það er forsenda þess, að deild sem þessi komi að tilætluðum notum. Þriðja og síðasta tímabilið hefst 1. apríl 1970, en þá telst aðlögunartímabilinu lok- ið. Hér verður aðeins fjallað um fyrsta tímabilið eða árin 1966- 1968. Tilgangurinn með rannsókninni er að kanna dánartölu og dánarorsök sjúklinga með bráða kransæðastíflu. Einnig var gerð athugun á áhættuþáttum (risk factors) og fleiri atriðum. I þessu skyni voru kannaðar sjúkraskrár þeirra sjúklinga, sem dvöld- ust á deildinni 1966-1968 með sjúkdómsgreininguna infarctus myocardii (420, 1). Fyrra ártalið yar valið, sökum þess að það ár var numin úr gildi sú regla, að sjúklingar, sem létust innan 6 klst. frá vistun, skyldu ekki innritast. Síðara árið var valið, vegná þess að næsta ár, 1969, hófst starfsemi hjartagæzludeildar. Alls vistaðist 151 sjúklingur, en kransæðastíflutilfelli voru 157. Við greininguna var heitt skilmerkjum WHO„ sem taka mið af 4 atriðum, sjúkrasögu, livatamælingum, hjartalínuriti og krufningu. Þykir rétt að útskýra þcssi atriði nokkru nánar. Sjúkrasaga telst ljós, þegar hún einkennist af verk með eftir- töldum sérkennum: a) Undir bringubeini eða dreifðum um allt brjósthol eða aðeins framanvert. Hann getur verið staðbundinn í brjóstholi eða leitt í axlir, handleggi, kjálka eða kvið öðrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.