Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 25

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 259 Áttatíu og sjö sjúklingar eða 55,4% höfðu einhver forboða- einkenni (prodromata), áður en hin bráðu veikindi hóí'ust. Oftast var um það að ræða, að angina pectoris ýmist hófst eða versnaði, en lijá 13 sjúklingum voru einkennin óljósari, einkum vaxandi slappleiki eða mæði. Dánartalan var 21 af 87 sjúklingum eða 24,1%. Tah/e V/Z /=>/~gc/r-o/77a/a a/-?c/ •g//<g o f /r?T P/~Gc/rofr>0/o /Vo p/~oc//~o/r>o//y /er/oz- 46 2<g I/tfer/or <sf joos/er/or 3S 30 Forboðaeinkenni voru nokkuð tíðari meðal sjúklinga, sem fengu drep i framvegg hjarta, en hinna, sem fengu drep í bak- vegg, hér er þó ekki um marktækan mun að ræða. Toh/<s V Dc/raf/or? of pa/r/ before oa/m/se/or/ <4/ hosp/fo/ S 3.2%, 2 a//eo/ 0-4 /?oc/rs 44 23.0 fi £ -<■- £-6 — /4 3.9 % 7 7-/2 —«— 22 f 4.0 % 3 /3 -24 —■<< — 3 S.f % O 2S-4S —/< — /3 f/.s % 3 > 43 —« — 29 /£.£%, 3 —— ■P /7 /9.3 /O Einkenni um bráða kransæðastíflu hófust oftast með verk, en mjög var mismunandi, hve lengi verkurinn hafði staðið, áður en sjúklingur var lagður inn. Tab/e T7T A/arr?ó<ss~ pf aa'm/ss/<or>s <sac/? rr?or?f/~? r? u a> r y /3 Pr £ rL/crc/ /3 A’orcf? 7 Apr/Z /4 /Jc/C/ 2S Jcsr?<s 9 Jc//c/ /4 A LS c/cs s f /3 S<ep fcrr? £><sr 9 Ocfo £> er f£ A/o ir<s>rr> £><er ff D<eccrr> /ocr /3

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.