Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 42

Læknablaðið - 01.12.1971, Page 42
270 LÆKNABLAÐIÐ Jr S' 'h . 1 N o\ $ A $ $ ís 4 * tQ § & § ----------/Vo/7 sroo Æ'S’/'s Þrátt fyrir, að oft hefur verið sýnt fram á í stórum hópum, að mikil töluleg fylgni sé á milli kransæðastíflu og reykinga, hef- ur vafizt fyrir vísindamönnum að sýna fram á orsakasamband milli þessara tveggja þátta.22 Reid skrifar i nýlegri grein,15 að brezk rannsóknarnefnd hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að stórreykingar sjö- til áttfaldi hættuna á að fá kransæðastíflu, en minnki hættuna á dauða um á að gizka hehning. Aðalliætta reykingamanna með tilliti til kransæðastíflu virðist því liggja i stóraukinni tíðni sjúkdómsins meðal reykingamanna, og hins, að reykingamennirnir fái sjúkdóminn miklu fyrr. Alls fundust 73 sjúklingar eða 46,5% með einhverja hjart- sláttartruflun. Athuguð voru öll hjartarafrit, sem í sjúkraskráro

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.