Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1971, Síða 52

Læknablaðið - 01.12.1971, Síða 52
278 LÆKNABLAÐIÐ 3) Eru nýir samningar við heimilislækna? Eða er það kannski leynd- armál? Væri hægt að fá gjaldskrá? 4) Hvernig er skriftin? Hvað viðkemur erindi mínu forðum. Ég á hér handrit í fórum mínum. Skal viðurkennt, að það er heldur subbulegt. Var upphafið ekki glæsilegt, þar eð þáverandi einkaritari minn hafði svo mörgum hnöppum að hneppa, að allt var á hvolfi og síðustu síður handritsins hrifsaðar úr ritvélinni 16 sekúndum fyrir flutning, og voru þá allir aðilar aðkrepptir, flytjandi, einkaritari og ritvél. Ég hirði ekki um að breyta miklu. Sumt er nokkuð tímabundið og annað nokkuð gamalt nú, en þar sem þetta verður birt innan um erindafjöld frá þessum löngu liðnu tímum, þá skaðar sá anachronismi ekki mikið, held ég. Og flest stendur enn fyrir sínu, furðulegt nokk. Legg ég því erindið hjá. Bið svo að heilsa ykkur öllum og hlakka til að heilsa ykkur aftur, vonandi á þessu ári. Sendi kennski fréttakort (how about that?). Ólafur Mixa

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.