Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 53

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 279 NÁMSKEIÐ í læknisfræðilegum rannsóknaraðferðum Reykjavík 8.-11. september 1971 Ofangreint námskeið var haldið á vegum Norræna hússins, Lækna- félags íslands og Læknafélags Reykjavíkur, en var undirbúið og skipulagt af Dr. Povl Riis, Gentofte, Danmörku og efni þess flutt af honum og þrem öðrum dönskum læknum. Dr. Riis er íslenzkum læknum að góðu kunnur af fyrri heim- sóknum sínum, en hann kom hingað í boði Félags meltingarfræða haustið 1970 og flutti fyrirlestra við góðar undirtektir. Dr. Riis er yfirlæknir við Köbenhavns Amtsygehus, lyflæknisdeild B, í Gentofte og ritstjóri Ugeskrift for læger; hann hefir tekið virkan þátt í nor- rænu samstarfi lækna og starfar í norrænni samstarfsnefnd um lækn- isfræðilegar rannsóknir og útgáfustarfsemi. Með dr. Riis voru þessir læknar: Dr. Björn Andersen, Bispebjerg Hospital, Dr. Olaf Bonnevie og Dr. med. Henrik R. Wulff, yfirlæknir, báðir við sjúkrahúsið í Gentofte, en þessir fjórir læknar hafa allir kennt á sams konar námskeiðum, sem haldin hafa verið nokkrum sinnum fyrir danska lækna. Allir þessir læknar eru starfandi ráð- gjafar við leiðbeiningarstarfsemi danska vísindaráðsins um tölfræði, tilrauna- og vísindastörf. Námskeið þetta var auglýst með bréfi til allra íslenzkra lækna á sl. sumri. Af 26 þátttakendum voru 2 stúdentar, og flestir læknarn- ir voru úr hópi sjúkrahússlækna. Virðist þess misskilnings hafa gætt, að heimilislæknar hefðu ekki gagn af þessari kennslu, og er það leitt. Aðalverkefni námskeiðsins var eftirfarandi: Det kontrollerede kliniske forsög (Povl Riis). Statistikkens grundbegreber (Björn Andersen). Fordelingstyper (Henrik Wulff). Overlevelsesmodeller (Olaf Bonnevie). Epidemiologiske begreber og metoder (Olaf Bonnevie). Non-parametrisk statistik (Björn Andersen). Formelle grundprincipper i klinisk forskning (Henrik Wulff). X:-test (Björn Andersen). Korrelation — regression og variansanalyse (Henrik Wulff). Gennemgang af forskningsprojekt (Bjöm Andersen). Gennemgang af en publicert undersögelse (Henrik Wulff). Námskeiðið stóð í fjóra daga frá kl. 9—17,30 með stuttum hvíld- um. Þátttakendur sátu allan tímann samvizkusamlega og tóku af mik- illi ánægju þátt í starfinu. Kennararnir fjórir voru einnig viðstaddir allan tímann og tóku þátt í umræðum og svöruðu fyrirspurnum og hjálpuðu til við úrlausnir verkefna. Ekki bar á tungumálaerfiðleik- um, svo sem óttazt var.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.