Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 54

Læknablaðið - 01.12.1971, Qupperneq 54
280 LÆKNABLAÐIÐ Það var samróma álit þátttakenda í námskeiðslok, að hér hefði vel til tekizt, og var ljóst, að áhugi manna hafði greinilega vaknað til að notfæra sér þessa þekkingu og auka við hana. Kennarar og þátttakendur þágu boð heilbrigðismálaráðuneytisins og forstjóra Norræna hússins. í námskeiðslok héldu þátttakendur kenn- urum kvöldhóf, sem hófst með boði Læknafélags íslands. Daginn eftir fóru nokkrir þátttakenda með hina dönsku lækna, en tveir þeirra höfðu konur sínar með sér, í ferðalag að Gullfossi á sólbjört- um haustdegi. Kvöddu þeir landið með ánægjulega mynd af íslandi í huga. Svo sem tekið var fram, var samstarf um forstöðu þessa nám- skeiðs, og vilja læknafélögin láta í ljós ánægju sína og þakklæti til Norræna hússins og forstjóra þess, Ivars Eskeland, sem lagði fram verulegan skerf kostnaðar og nauðsynlega aðstöðu. Þess ber að geta, að eftir tilmælum Dr. Riis veitti Sáttmálasjóður (Dansk-Islandsk Fond) styrk til kaupa á hjálpargögnum við kennsluna. Annar kostn- aður var greiddur af þátttökugjaldi og af því fé, sem Námskeiðsnefnd hefir fengið til umráða frá heilbrigðismálaráðuneyti og Tryggingar- stofnun ríkisins. Um leið ber að geta þess, að hinir fjórir dönsku læknar kröfðust engra launa fyrir vinnu sína. Að lokum skal þess getið hér hverjir voru þátttakendur nám- skeiðsins: Ari Jóhannesson, Arinbjörn Kolbeinsson, Árni Björnsson, Ás- mundur Brekkan, Brynleifur Steingrímsson, Gísli Þorsteinsson, Guð- mundur Árnason, Guðmundur H. Þórðarson, Guðmundur Jóhannes- son, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Biering, Gunnlaugur Snædal, Hólm- fríður Magnúsdóttir, Halla Þorbjörnsdóttir, Hrafnkell Helgason, Jó- hann L. Jónsson, Jóhannes Bergsveinsson, Jón G. Hallgrímsson, Ól- afur Gunnlaugsson, Sigmundur Sigfússon, Snorri Ólafsson, Snorri P. Snorrason, Tómas Árni Jónasson, Þórður Eydal Magnússon og Örn Bjarnason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.