Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 9

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 169 38 km og að Ketilási í Fljótum eru 75 km. Að Hrauni á Skaga, nyrztu mörkum vestan megin fjarðarins, eru 55 km. Samgöngur eru greiðar á sumrum, bæði með einkabílum, mjólkurbílum og í sam- bandi við áætlunarferðir Akureyri — Reykjavík. Þegar þessi könnun var gerð voru flug- ferðir þrisvar í viku frá Sauðárkróki til Reykjavíkur. Áætlunarferðir voru tvisvar í viku frá Sauðárkróki til Varmahlíðar í sambandi við ferðir Akureyri — Reykja vík. Samgöngur innan héraðs á vetrum eru með mjólkurbílum, sem koma annan hvern dag úr öllum hlutum læknisum- dæmisins, nema Skefilsstaðahreppi, til Mjólkursamlags Skagfirðinga á Sauðár- króki. Snjóþyngsli eru mikil í héraðinu, eink- um norðausturhluta þess, Fljótum, og einn ig er Laxárdalsheiði mikill farartálmi fyrir íbúa Skefilsstaðahrepps á vetrum. Samgöngur hafa batnað mikið í seinni tíð vegna þess að vegir eru ruddir vegna mjólkurflutninga. Aðalvindáttir í héraðinu eru norð- norðaustan átt (norðaustan) og suðvestan átt. Meðalvindhæð á Sauðárkróki er 2.9 stig. Logn er nokkuð mjitið eða 28% allrar veðráttu. Meðalárshiti á Sauðárkróki var á árunum 1931-1960 3.8 stig. Til saman- burðar var meðal árshiti á sama tímabili 3.9 stig á Akureyri og 5.6 stig í Reykjavík. Aðalatvinna héraðsbúa hefur verið land- búnaður og þá meira sauðfjárrækt en mjólkurframleiðsla. Sjómennska og útgerð hefur þó farið í vöxt í tveimur aðal þétt- býliskjörnunum, Sauðárkróki og Hofsósi. LÝÐFRÆÐILEGAR UPPLÝSIN GAR Ekki er völ á nýrri upplýsingum um íbúa Skagafjarðar frá Hagstofu íslands en frá 1/12 1970, nema að því, er varðar heildarfjölda íbúa og fjölda karla og kvenna. Við athugun á niðurstöðum könn- unarinnar, að því er varðar aðsókn til lækna eftir aldri og kyni verður því stuðst við tölur um íbúa frá 1/12 1970. Athygli vekur að 11.4% íbúa eru yfir 65 ára aldur og 16.7% eru 60 ára og eldri (14% í Reykjavík). HEILSU GÆZLA Allir læknarnir starfa að almennum lækningum og hafa viðtalstíma á sjúkra- húsinu. Tveir hafa viðtalstíma 2 daga í viku, en einn 3 daga í viku, auk viðtals- tíma í læknismóttöku á Hofsósi einn dag í viku. Viðtalstímar eru raðaðir og áætlað- ar 10-15 mínútur fyrir hvern sjúkling. Er sjúklingum frjálst að leita þess læknis er þeir óska, þar eð unnið er eftir greiðslum fyrir hvert læknisverk. Símaviðtalstíma hafa læknamir hálfa klukkustund árdegis. Vaktir lækna eru ein vika í senn eða eftir samkomulagi og gegnir vaktlæknir jafnframt sjúkrahúsinu. Haldnar eru sjúkradagbækur, sem rit- arar vélrita eftir segulbandi. Jafnframt er kominn upp vísir að sjúkrameinaskrá yfir íbúa héraðsins. Raðaðir tímar eru fyrir ungbarnaeftirlit, ónæmisaðgerðir, mæðraeftirlit og sýnitöku úr leghálsi. Ljósmæður og sjúkraliði að- stoða við þessa starfsemi. Lyfjabúð er starfandi á Sauðárkróki. Aldur Menn Kon,ur Mynd 2. — íbúar í Skagafirði 1. des. 1970.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.