Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 20

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 20
176 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 9 Flokkun sjúkdómsgreininga samkvæmt hinni alþjóðlegu sjúkdóma- og dánar- meinaskrá (VIII. endurskoðun). SJÚKDÓMSGREINING Fjöldi % I Næmar sóttir og aðrir sóttkv.sj.d. 45 2.7 II Æxli 8 0.5 III Innkirtla-, manneldis- og efnask.sj.d. 53 3.2 IV Blóð- og blóðvefjasjúkd. 23 1.4 V Geðsjúkdómar 155 9.4 VI Sjúkd. í taugakerfi og skynfærum 78 4.7 VII Sjúkd. í blóðrásarfærum 130 7.9 VIII Sjúkd. í öndunarfærum 365 22.1 IX Sjúkd. í meltingarfærum 155 9.4 X Sjúkd. í þvag- og kynfærum 124 7.5 XI Fylgikvillar barnsþykktar etc. 23 1.4 XII Sjúkd. í húð og húðnetju 86 5.2 XIII Sjúkd. í beinum, vöðvum og tengivef 170 10.3 XIV Meðfæddur vanskapnaður 1 0.1 XV Helstu orsakir sjúkd. ungbarna 23 1.4 XVI Sjúkdómseinkenni og illa skýrgreint ástand 43 2.6 XVII Slys 80 4.9 Vottorð og óútfyllt sjúkd.gr. 87 5.3 Samtals 1649 100% rétt skráðir en skapgerðar- og taugaveikl- unareinkenni séu vantalin miðað við staðal geðlækna. Er því viðbúið að tölur um tíðni geðsjúkdóma verði með miklu fráviki eftir því hver gerir sjúkdómsgreininguna. Sjúk- dómar í þvag- og kynfærum eru í 5. sæti með 7.5%. Alls voru rannsóknir því 380 og aðeins 16 eða 4.2% voru framkvæmdar utan hér- aðs. Hvern ,,vinnudag“ voru því fram- kvæmdar 15.2 rannsóknir, sem er hátt hlutfall. Gildi góðrar rannsóknarstofu og meinatæknis er ótvírætt. Jafnvel þótt segja megi að stóran hluta þessara rann- sókna geti læknir gert sjálfur, þá er það tímafrekt starf og í reynd slæm nýting á tíma læknisins, sem óhjákvæmilega kæmi niður á þjónustu við fólk. Hins vegar sýn ist vera lítil ástæða til að setja upp flókn- ari rannsóknir ef dregin er ályktun af tíðni þeirra rannsókna í þessari könnun. Mun arðbærara er að senda þau sýni burt. Þjón- usta rannsóknarstofa í Reykjavík er hins vegar mjög ófullkomin. Þyrfti að bæta þó þjónustu stórlega, sérstaklega að því er varðar móttöku sýna og tilkynningar upi niðurstöður. Æskilegt væri að koma á stöðluðum eyðublöðum, sem giltu fyrir allar sending- ar sýna og samhæfingu stærri rannsóknar- stofa í Reykjavík. Áður hefur verið bent á nauðsyn þess að heilbrigðisyfirvöld taki þessi mál til sérstakrar íhugunar.7 TAFLA 11 Röntgenrannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga: Lungu 4 Bein 24 Magi og vélinda O O Nýru 1 Annað 1 Samtals 33 Einn læknanna hefur sérhæft sig í töku röntgenmynda. Eftir því sem kostur er á fara myndatökur fram 1 dag í viku. Al- gengastar eru beinamyndir. Sérhæfðari myndatökur koma frekar í hrotum og þvi

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.