Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 20

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 20
176 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA 9 Flokkun sjúkdómsgreininga samkvæmt hinni alþjóðlegu sjúkdóma- og dánar- meinaskrá (VIII. endurskoðun). SJÚKDÓMSGREINING Fjöldi % I Næmar sóttir og aðrir sóttkv.sj.d. 45 2.7 II Æxli 8 0.5 III Innkirtla-, manneldis- og efnask.sj.d. 53 3.2 IV Blóð- og blóðvefjasjúkd. 23 1.4 V Geðsjúkdómar 155 9.4 VI Sjúkd. í taugakerfi og skynfærum 78 4.7 VII Sjúkd. í blóðrásarfærum 130 7.9 VIII Sjúkd. í öndunarfærum 365 22.1 IX Sjúkd. í meltingarfærum 155 9.4 X Sjúkd. í þvag- og kynfærum 124 7.5 XI Fylgikvillar barnsþykktar etc. 23 1.4 XII Sjúkd. í húð og húðnetju 86 5.2 XIII Sjúkd. í beinum, vöðvum og tengivef 170 10.3 XIV Meðfæddur vanskapnaður 1 0.1 XV Helstu orsakir sjúkd. ungbarna 23 1.4 XVI Sjúkdómseinkenni og illa skýrgreint ástand 43 2.6 XVII Slys 80 4.9 Vottorð og óútfyllt sjúkd.gr. 87 5.3 Samtals 1649 100% rétt skráðir en skapgerðar- og taugaveikl- unareinkenni séu vantalin miðað við staðal geðlækna. Er því viðbúið að tölur um tíðni geðsjúkdóma verði með miklu fráviki eftir því hver gerir sjúkdómsgreininguna. Sjúk- dómar í þvag- og kynfærum eru í 5. sæti með 7.5%. Alls voru rannsóknir því 380 og aðeins 16 eða 4.2% voru framkvæmdar utan hér- aðs. Hvern ,,vinnudag“ voru því fram- kvæmdar 15.2 rannsóknir, sem er hátt hlutfall. Gildi góðrar rannsóknarstofu og meinatæknis er ótvírætt. Jafnvel þótt segja megi að stóran hluta þessara rann- sókna geti læknir gert sjálfur, þá er það tímafrekt starf og í reynd slæm nýting á tíma læknisins, sem óhjákvæmilega kæmi niður á þjónustu við fólk. Hins vegar sýn ist vera lítil ástæða til að setja upp flókn- ari rannsóknir ef dregin er ályktun af tíðni þeirra rannsókna í þessari könnun. Mun arðbærara er að senda þau sýni burt. Þjón- usta rannsóknarstofa í Reykjavík er hins vegar mjög ófullkomin. Þyrfti að bæta þó þjónustu stórlega, sérstaklega að því er varðar móttöku sýna og tilkynningar upi niðurstöður. Æskilegt væri að koma á stöðluðum eyðublöðum, sem giltu fyrir allar sending- ar sýna og samhæfingu stærri rannsóknar- stofa í Reykjavík. Áður hefur verið bent á nauðsyn þess að heilbrigðisyfirvöld taki þessi mál til sérstakrar íhugunar.7 TAFLA 11 Röntgenrannsóknir framkvæmdar á Sjúkrahúsi Skagfirðinga: Lungu 4 Bein 24 Magi og vélinda O O Nýru 1 Annað 1 Samtals 33 Einn læknanna hefur sérhæft sig í töku röntgenmynda. Eftir því sem kostur er á fara myndatökur fram 1 dag í viku. Al- gengastar eru beinamyndir. Sérhæfðari myndatökur koma frekar í hrotum og þvi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.