Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 34

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 34
186 LÆKNABLAÐIÐ Krabbamein í ristli og endaþarmi er í mörgum löndum all algengt. í Danmörku finnast um 1150 sjúklingar árlega með cancer coli — eða 23 á 100.000 íbúa.3 í //ooooo males females males females males females ESOPHAGUS STOMACH COLON AND RECTUM (site 150) 'site 1511 (sites 153,154' Fig. 1. — Age adjusted incidence rates of cancer of esophagus, stomach and colon- rectum. //ooooo Fig. 2 and 3. — Age specific incidence females. Japan er tíðnin lág — eða 6 sjúkl. á 100.000 íbúa,1 í Ameríku mjög há — eða 30-47 sjúklingar á 100.000 íbúa5 og árið 1969 dóu 45.000 sjúklingar í Bandaríkjum Norður-Ameríku úr cancer coli et recti, en 73.000 nýir sjúklingar fundust, eins og get- ið er um í grein Baker og meðrithöfunda hans.1 Hjá Baker et al kemur fram, að cancer coli et recti eru þar í landi næst- algengasta illkynjaða æxlið — eða koma næst á eftir húðkrabba. Mynd 1 sýnir tíðni ca. esophagi, ca. ventriculi og ca. coli et recti í áðurnefnd- um 4 löndum,- Heildarhlutfallsfjöldi sjúklinga með krabbamein í þessum líffærum er hæstur á íslandi af þessum löndum, en hlutfalls- tölurnar eru 1.6(Í):1.2(F):1.0(N):1(S) hjá karlmönnum, en 1.4(Í):1.2(F):1.1(S):1(N) hjá konum. Á íslandi eru krabbamein í þessum liffærum 48% af öllum krabba- meinum hjá karlmönnum, en i hinum lönd- unum 31-33%. Hjá konum eru tilsvarandi / /OO OOO of cancer of colon and rectum, males and

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.