Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 34

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 34
186 LÆKNABLAÐIÐ Krabbamein í ristli og endaþarmi er í mörgum löndum all algengt. í Danmörku finnast um 1150 sjúklingar árlega með cancer coli — eða 23 á 100.000 íbúa.3 í //ooooo males females males females males females ESOPHAGUS STOMACH COLON AND RECTUM (site 150) 'site 1511 (sites 153,154' Fig. 1. — Age adjusted incidence rates of cancer of esophagus, stomach and colon- rectum. //ooooo Fig. 2 and 3. — Age specific incidence females. Japan er tíðnin lág — eða 6 sjúkl. á 100.000 íbúa,1 í Ameríku mjög há — eða 30-47 sjúklingar á 100.000 íbúa5 og árið 1969 dóu 45.000 sjúklingar í Bandaríkjum Norður-Ameríku úr cancer coli et recti, en 73.000 nýir sjúklingar fundust, eins og get- ið er um í grein Baker og meðrithöfunda hans.1 Hjá Baker et al kemur fram, að cancer coli et recti eru þar í landi næst- algengasta illkynjaða æxlið — eða koma næst á eftir húðkrabba. Mynd 1 sýnir tíðni ca. esophagi, ca. ventriculi og ca. coli et recti í áðurnefnd- um 4 löndum,- Heildarhlutfallsfjöldi sjúklinga með krabbamein í þessum líffærum er hæstur á íslandi af þessum löndum, en hlutfalls- tölurnar eru 1.6(Í):1.2(F):1.0(N):1(S) hjá karlmönnum, en 1.4(Í):1.2(F):1.1(S):1(N) hjá konum. Á íslandi eru krabbamein í þessum liffærum 48% af öllum krabba- meinum hjá karlmönnum, en i hinum lönd- unum 31-33%. Hjá konum eru tilsvarandi / /OO OOO of cancer of colon and rectum, males and
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.