Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 35

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 187 □ ÍA.V'eNTRICL'U ^CA.OESOPHAQI [llllia CA. COU ET RECTI Fig. 4. — Cancer of the digestive tract. Distribution by site. tölur 28% á íslandi, en 22-29% í hinum löndunum þrem.2 Á mynd 1 sést einnig, að cancer í colun og rectum er algengast í Svíþjóð hjá báð- um kynjum. Þar á eftir koma svo Noregui, Island og Finnland og eru þessar hlut- fallstölur hjá karlmönnum 1.8(S):1.3 (N): 1.1(1) :1(F) og hjá konum eru samsvarandi tölur 1.5(S):1.2(N):1.1(Í):1(F). Myndir 2 og 3 sýna2 tíðni þessara æxla hjá körlum og konum eftir aldri. Þessar samanburðartölur eru miðaðar við árin 1962-1966 í Finnlandi, Svíþjóð og Noregi, en á íslandi er miðað við árabilið 1957- 1966. I þessari grein mun ég ekki gera frekari samanburð á tíðni sjúkdómsins í hinum ýmsu löndum, né fjalla um etiology hans, heldur gera grein fyrir þeim sjúklingum með þennan sjúkdóm, sem hafa vistazt á handlæknisdeild Landspítalans frá 1952- 1971. Könnuð hafa verið nú þegar afdrif þeirra sjúklinga, sem voru taldir radicalt opereraðir á árabilinu 1952-1964 og verður þeim athugunum haldið áfram og tekin fyrir árin þar á eftir til og með 1968. Þeg- ar þeim athugunum lýkur sést, hversu margir lifa í 5 ár eða lengur eftir þessa aðgerð. Mynd 4 sýnir fjölda og dreifingu 1144 sjúklinga, sem teknir hafa verið til með- ferðar á handlæknisdeild Landspítalans 1952-1971 með krabbamein í vélinda, maga, ristli og endaþarmi. Meirihluti sjúklinga af öllu landinu með cancer oesophagi kemur til meðferðar á handlæknisdeild Landspítalans, en láta mun nærri að þriðji hver sjúklingur með krabbamein í maga og colon og rectum komi til meðferðar á okkar deild. Á árabilinu 1955-1964 var dreifingar- tíðni krabbameins í meltingarvegum hér á íslandi þannig, að gegn einum sjúklingi með cancer oesophagi, voru rúmlega tveir með krabbamein í colon eða rectum og fyr- ir hvern einn af þeim síðastnefndu voru þrír sjúklingar með krabbamein í maga. Tafla 2 sýnir, að á þessu árabili vistast TABLE2 During the years 1952-1971, 238 patients with cancer of the colon and rectum were admitted to the surgical department of the University Hospital, Landspítalinn in Reykjavík. Cancer coli 142 patients: Males 65 Average age 61,9 years Females 77 Average age 66,1 years Cancer recti 94 patients Males 59 Average age 65,4 years Females 35 Average age 64,2 years Cancer coli et recti 2 patients: (Multiple laesions) Females 2 Average age 44 years
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.