Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 42

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 42
190 LÆKNABLAÐIÐ TABLE 10 Cancer coli and recti 238 cases Analysis of history First consultation within one month from onset of symptoms 81=34% Of these admitted for treatment: Within 1 month from first consultation 41=50% Within 2 months 9=12% Within 4 months 14=17% Within 6 months 5= 6% Within 12 months 5= 6% After a year or more 7= 9% jafn mörgum dregst það lengur en eitt ár að þeir komist inn á skurðdeildir. Tafla 9 sýnir tímalengdina frá því sjúkl- ingar fá einkenni þar til þeir vistast á handlæknisdeild. Það er athyglisvert, að hjá 70 sjúkling- um, eða 29 af hverjum 100, líður meira en eitt ár frá byrjun einkenna, þar til þeir komast inn á spítala. Tafla 10 sýnir afdrif þeirra sjúklinga, sem leita læknis innan eins mánaðar frá því að einkenni byrja. Á þessari töflu sézt, að 34% sjúklinganna leita læknis innan eins mánaðar frá því að einkenni byrjuðu, sbr. töflu 7. Helmingur þessara sjúklinga er kominn inn á skurðdeild innan eins mánaðar frá því þeir fyrst leita læknis og 62% innan tveggja mánaða. Innan hálfs árs eru 85% sjúklinganna komnir inn á sjúkrahús, en hjá 15% dregst það enn lengur, hjá6% líða 6-12 mánuðir og hjá 9% sjúklinganna líð- ur meira en 1 ár frá því þeir leita fyrst læknis og þar til þeir vistast á handlæknis- deild. Með aukinni fræðslu fyrir almenning ætti að vera kleift að stytta tímabilið frá því að einkenni koma í ljós og þar til hlut- aðeigandi leitar læknis. Næsta tímabil, þ. e. a. s. þann tíma sem líður frá fyrstu læknisvitjun og þar til meðferð er hafin, ætti hjá langflestum sjúklingum með krabbamein í ristli eða endaþarmi að vera kleift að gera sem stytztan eða sem svarar þeim tíma, sem ítarleg rannsókn krefst. Að því er varðar RIGHT COLON LEFT COLON RECTUM UPPER PART (ABOVE 12 cm) RECTUM LOWER PART MULTIPLE LAESIONS 47 95 21 73 2 238 MULTIPLE LAESIONS CANCER RECTI PLUS CANCER COLI SIGM. CANCER RECTI PLUS 5Cffc OF CANCER COLI SIGM. (DETECTABLE WITH RECTAL EXPLORATION AND AN ORDINARY RECTOSIGMOIDOSCOPY) 142 PATIENTS = 59.6% 94 PATIENTS = 39.6% 2 PATIENTS = 0.8% 160 PATIENTS = 67 % 127 PATIENTS = 53 % Fig. 6. — Cancer coli and recti, 238 patients. The distribution of tumors within the colon and rectum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.