Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 56

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 56
198 LÆKNABLAÐIÐ Hér verður skýrt frá 5 ára ferilrannsókn á 50 konum, sem reyndust með RW-titerS' 1:10 eða AFT-titer^RiO í 1. áfanga Hóp- rannsóknar Hjartaverndar 19 68-’69. Til- gangur rannsóknarinnar var að kanna breytingar á RF-titer og fylgjast með klín- iskum einkennum einkum m. t. t. iktsýki. AÐFERÐIR Hóprannsókn Hj artaverndar á höfuð- borgarsvæðinu hófst haustið 1967. Sem þátttakendur voru valdir úr þjóðskrá 1. des. 1966 16 árgangar karla á aldrinum 34-61 árs og 16 árgangar kvenna úr þjóð- skrá 1. des. 1967, sem á árinu 1968 töldust á aldursbilinu 34-61 árs. Hóprannsóknin er almenn heilsufarsrannsókn, þó einkum með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma og fram- kvæmd sem ferilrannsókn.1) 012 1) Ferilrannsókn: e. Follow-up study. TAFLA 1 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu 1968-’69. Áfangi I, — konur. Fjöldi kvenna (þátttakenda), sem boðið var til rannsóknar, og mæting þeirra. Fæðingar- ár Aldur 1969 Fjöldi þáttt. Mæting (%) Mæting „leiðrétt"1) 1908 61 155 67.7 68.6 1911 58 174 77.0 ’ 13 56 165 74.5 76.0 1915 54 162 73.5 ’ 17 52 202 78.7 ’ 18 51 179 75.4 76.5 ’19 50 187 76.5 1920 49 193 75.1 ’21 48 196 76.5 76.8 ’22 47 208 74.5 ’23 46 195 79.0 1925 44 195 73.8 ’27 42 221 80.0 76.0 ’29 40 236 71.6 1932 37 214 79.4 80.1 1935 34 211 75.4 76.4 Heildarfjöldi 3093 75.7% 76.3% 1) Mæting eftir að fj. látinna og þeirra, sem flutzt hafa til útlanda á tímabilinu 1/12 '67-30/11 ’68 samkv. þjóðskrá 1/12 1968, hefur verið dregin frá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.