Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 59

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 59
LÆKNABLAÐIÐ 201 TAFLA4 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu. 5 ára ferilrannsókn á 50 konum, sem fundust RF-jákvæðar í áfanga I, 1968- ’69. Sýnishorn um notkun stýrisermis og alþjóðlegs viðmiðunarsermis. RW = Rose Waaler titer, AFT = „Acryl Fixation“ titer. Prófunardagiur 19. marz ’74 21. marz ’74 26. marz ’74 Titer — Próf RW AFT RW AFT RW AFT Alþ. staðalsermi Þynning: 50 i.u. pr. ml. Alþ. staðalsermi Þynning: 5 i.u. pr. ml. (Sermiblöndur) Stýrisermi I Stýrisermi II 1:40 1:160 1:40 1:320 <1:10 1:40 1:320 1:2560 1:80 1:640 <1:10 1:20 1:320 1:2560 1:80 1:320 1:80 1:320 1:10 1:20 1:640 1:2560 1:80 1:320 Alþjóðleg eining: i.u. = 0.171 mg. og 1:80 í hinni, þegar RW-próf var gert, en 1:2560 og 1:320-1:640, þegar AFT próf- ið var gert. Einnig hér var notað alþjóð- legt gæða- og stýrisermi og munaði aldrei meira en einni þynningu. Fyrsta þynning var ávallt 1:10. (Sjá töflu 3 og 4). TAFLA 5 (framh.) 56,58 RW AFT RW 61 AFT Heildar- fjöldi RW AFT 242 248 104 104 2271 2291 3 14 0 2 1 9 4 2 13 4 2 2 4 7 2 3 1 4 10 1 3 0 1 i 1 3 5 254 106 2321 9 6 2 2 36 30 3.54 1.89 2.36 1.89 NIÐURSTÖÐUR Áfangi I Alls voru rannsakaðar 2342 konur af þeim 3093, sem boðin var þátttaka í 1. áfanga Hóprannsóknar Hjartaverndgr 1968 -’69, eða 76%. (Sjá töflur 1 og 2). Rheumatoid faktor prófun var gert á sermisýnum 2321 konu eða 99%. RF- próf voru því ekki gerð á 21 konu vegna þess að sermisýni voru ekki fyrir hendi til þessara hluta eða höfðu misfarizt við prófun. Rose-Waaler titer S 1:10 fannst í sermi 50 kvenna og Akryl-fiksations titer ^ 1:20 fannst í sermi 30 kvenna. Lægsti AFT- títerinn mældist 1:20 og engin AFT-jákvæð kona reyndist RW-neikvæð. (Sjá töflur 5 og 6). Niðurstöður beggja prófa eru bornar saman í töflu 6. Meðal þeirra kvenna, er höfðu lægstan RW-titer, er að finna 20 AFT-neikvæðar konur. 25 af 30 AFT- jákvæðum konum höfðu AFT-titer á bil- inu 1:20-1:160 og 5 höfðu AFT-titer hærri en 1:1280. Örlög þessara 5 hátiter-kvenna eru sérlega áhugaverð. Meðal þeirra 2342 kvenna, sem rann- sakaðar voru í áfanga I, höfðu 136 eða 5.8% sögu um liðverki (sjá töflu 7). Meðal þessara 136 kvenna fannst RW-titer ^ 1:10 í sermi 14 þeirra (10.3%). Algengi RW-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.