Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 59

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 201 TAFLA4 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu. 5 ára ferilrannsókn á 50 konum, sem fundust RF-jákvæðar í áfanga I, 1968- ’69. Sýnishorn um notkun stýrisermis og alþjóðlegs viðmiðunarsermis. RW = Rose Waaler titer, AFT = „Acryl Fixation“ titer. Prófunardagiur 19. marz ’74 21. marz ’74 26. marz ’74 Titer — Próf RW AFT RW AFT RW AFT Alþ. staðalsermi Þynning: 50 i.u. pr. ml. Alþ. staðalsermi Þynning: 5 i.u. pr. ml. (Sermiblöndur) Stýrisermi I Stýrisermi II 1:40 1:160 1:40 1:320 <1:10 1:40 1:320 1:2560 1:80 1:640 <1:10 1:20 1:320 1:2560 1:80 1:320 1:80 1:320 1:10 1:20 1:640 1:2560 1:80 1:320 Alþjóðleg eining: i.u. = 0.171 mg. og 1:80 í hinni, þegar RW-próf var gert, en 1:2560 og 1:320-1:640, þegar AFT próf- ið var gert. Einnig hér var notað alþjóð- legt gæða- og stýrisermi og munaði aldrei meira en einni þynningu. Fyrsta þynning var ávallt 1:10. (Sjá töflu 3 og 4). TAFLA 5 (framh.) 56,58 RW AFT RW 61 AFT Heildar- fjöldi RW AFT 242 248 104 104 2271 2291 3 14 0 2 1 9 4 2 13 4 2 2 4 7 2 3 1 4 10 1 3 0 1 i 1 3 5 254 106 2321 9 6 2 2 36 30 3.54 1.89 2.36 1.89 NIÐURSTÖÐUR Áfangi I Alls voru rannsakaðar 2342 konur af þeim 3093, sem boðin var þátttaka í 1. áfanga Hóprannsóknar Hjartaverndgr 1968 -’69, eða 76%. (Sjá töflur 1 og 2). Rheumatoid faktor prófun var gert á sermisýnum 2321 konu eða 99%. RF- próf voru því ekki gerð á 21 konu vegna þess að sermisýni voru ekki fyrir hendi til þessara hluta eða höfðu misfarizt við prófun. Rose-Waaler titer S 1:10 fannst í sermi 50 kvenna og Akryl-fiksations titer ^ 1:20 fannst í sermi 30 kvenna. Lægsti AFT- títerinn mældist 1:20 og engin AFT-jákvæð kona reyndist RW-neikvæð. (Sjá töflur 5 og 6). Niðurstöður beggja prófa eru bornar saman í töflu 6. Meðal þeirra kvenna, er höfðu lægstan RW-titer, er að finna 20 AFT-neikvæðar konur. 25 af 30 AFT- jákvæðum konum höfðu AFT-titer á bil- inu 1:20-1:160 og 5 höfðu AFT-titer hærri en 1:1280. Örlög þessara 5 hátiter-kvenna eru sérlega áhugaverð. Meðal þeirra 2342 kvenna, sem rann- sakaðar voru í áfanga I, höfðu 136 eða 5.8% sögu um liðverki (sjá töflu 7). Meðal þessara 136 kvenna fannst RW-titer ^ 1:10 í sermi 14 þeirra (10.3%). Algengi RW-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.