Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 61

Læknablaðið - 01.12.1976, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 203 TAFLA 8 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu. 5-ára ferilrannsókn á 50 konum, sem fundust RF-jákvæðar í 1. áfanga 1968-’69. í öllum 50 konum mældist RW-títer ^ 1:10 og AFT-títer ^ í 30 þeirra í 1. áfanga. Taflan sýnir fjölda kvenna, sem uppfylltu einstök skilmerki að neðan við við upphaf og endi ferilrannsóknarinnar. New York skilmerki (NYC, 1966) 46 konur lifandi í lok rannsóknartímabils. Áfangi I Áfangi II 4 konur, sem létust á rannsóknartímabilinu. Áfangi I NYC 1 18 (39%) 22 (48%) 1 NYC 2 1 (2%) 6 (13%) 0 NYC 3 AFT-títer 21) (4%) 3 (7%) 02) < 1:10 20 4 jákv. 16 neikv. 1:10 26 22 jákv. 4 neikv. 4 jákv. 1) Sjá nánar í texta. — 2) Einungis 3 voru röntgenmyndaðar 2 (Involvement by swelling, limitation of motion, subluxation or anchylosis of at least three limb joints . . ,).6 Einungis tókst að ná í Röntgenmyndir af höndum 35 hinna 50 RF-jákvæðu kvenna, og af þeim uppfylltu einungis 2 NY-skilmerki 3 (X-ray features of grade 2 or more erosive arthritis (EA) in the hands . . ,).6 Áfangi II í maí-júlí 1974 voru þær 46 konur, sem fundust RF-jákvæðar í áfanga I og voru enn á lífi, rannsakaðar m. t. t. NY-skil- merkja 1-4 (sjá töflu 8). Á tímabilinu frá maí 1970 höfðu 4 kon- ur af þeim 28, sem ekki uppfylltu NY- skilmerki 1 í áfanga I, fengið einkenni er uppfylltu þessi skilmerki. Svarar þetta til meðal árlegs nýgengis 3.6%. Meðal þeirra 45 kvenna sem ekki upp- fylltu NY-skilmerki 2 í áfanga I uppfylltu nú 5 þessi skilmerki og svarar þetta til meðal árlegs nýgengis 2.2%. Á tímabilinu maí-júlí 1974 voru teknar röntgenmyndir af höndum allra kvenn- anna 46. Eitt nýtt tilfelli af erosive arthritis fannst, og var það ein af hinum 35 konum, sem röntgenmynd var tekin af 1968-’69. Þær 11 konur, sem mynd var tekin af í fyrsta skipti 1974 reyndust allar X-neikvæðar og, ef gert er ráð fyrir að þær hafi einnig verið X-neikvæðar í áfanga I, verður mat á meðal árlegu nýgengi 0.5%. í maí 1974 voru 33 (72%) þeirra 46 kvenna, er voru á lífi, með RW-titer ^ 1:10, en í sermi 13 (28%) þeirra mældist ekki RW-titer. Eins og sést á mynd 1 voru það einkum lágtíter konur í áfanga I, sem reyndust RW-neikvæðar. Meðal þeirra 26 kvenna, sem voru AFT- jákvæðar í áfanga I, voru 22 (85%) AFT- jákvæðar í áfanga II, en 4 (15%) mældust þá AFT-neikvæðar. Meðal þeirra 20 kvenna, sem voru AFT-neikvæðar í áfanga I reyndust 16 (80%) einnig neikvæðar vorið 1974, en 4 (20%) reyndust jákvæðar. Breytingar á títer eru sýndar á mynd- um 1 og 2 og í töflum 9 og 10. Um fjórð- ungur mældist með sama títer styrkleika í áfanga I og II. Hjá þriðjungi kvennanna mældist breyting á títer $ ein þynning og hjá um 90% var breytingin ^ tvær þynningar. Mesta breyting á títer reyndist 4 þynningar. Meðal þeirra kvenna, sem voru bæði RW- og AFT-jákvæðar í áfanga I, reyndust 81% vera það 5 árum síðar samanborið við 15% í hinum hópnum þ. e. þeim, sem voru AFT-neikvæðar í áfanga I.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.