Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 61

Læknablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ 203 TAFLA 8 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu. 5-ára ferilrannsókn á 50 konum, sem fundust RF-jákvæðar í 1. áfanga 1968-’69. í öllum 50 konum mældist RW-títer ^ 1:10 og AFT-títer ^ í 30 þeirra í 1. áfanga. Taflan sýnir fjölda kvenna, sem uppfylltu einstök skilmerki að neðan við við upphaf og endi ferilrannsóknarinnar. New York skilmerki (NYC, 1966) 46 konur lifandi í lok rannsóknartímabils. Áfangi I Áfangi II 4 konur, sem létust á rannsóknartímabilinu. Áfangi I NYC 1 18 (39%) 22 (48%) 1 NYC 2 1 (2%) 6 (13%) 0 NYC 3 AFT-títer 21) (4%) 3 (7%) 02) < 1:10 20 4 jákv. 16 neikv. 1:10 26 22 jákv. 4 neikv. 4 jákv. 1) Sjá nánar í texta. — 2) Einungis 3 voru röntgenmyndaðar 2 (Involvement by swelling, limitation of motion, subluxation or anchylosis of at least three limb joints . . ,).6 Einungis tókst að ná í Röntgenmyndir af höndum 35 hinna 50 RF-jákvæðu kvenna, og af þeim uppfylltu einungis 2 NY-skilmerki 3 (X-ray features of grade 2 or more erosive arthritis (EA) in the hands . . ,).6 Áfangi II í maí-júlí 1974 voru þær 46 konur, sem fundust RF-jákvæðar í áfanga I og voru enn á lífi, rannsakaðar m. t. t. NY-skil- merkja 1-4 (sjá töflu 8). Á tímabilinu frá maí 1970 höfðu 4 kon- ur af þeim 28, sem ekki uppfylltu NY- skilmerki 1 í áfanga I, fengið einkenni er uppfylltu þessi skilmerki. Svarar þetta til meðal árlegs nýgengis 3.6%. Meðal þeirra 45 kvenna sem ekki upp- fylltu NY-skilmerki 2 í áfanga I uppfylltu nú 5 þessi skilmerki og svarar þetta til meðal árlegs nýgengis 2.2%. Á tímabilinu maí-júlí 1974 voru teknar röntgenmyndir af höndum allra kvenn- anna 46. Eitt nýtt tilfelli af erosive arthritis fannst, og var það ein af hinum 35 konum, sem röntgenmynd var tekin af 1968-’69. Þær 11 konur, sem mynd var tekin af í fyrsta skipti 1974 reyndust allar X-neikvæðar og, ef gert er ráð fyrir að þær hafi einnig verið X-neikvæðar í áfanga I, verður mat á meðal árlegu nýgengi 0.5%. í maí 1974 voru 33 (72%) þeirra 46 kvenna, er voru á lífi, með RW-titer ^ 1:10, en í sermi 13 (28%) þeirra mældist ekki RW-titer. Eins og sést á mynd 1 voru það einkum lágtíter konur í áfanga I, sem reyndust RW-neikvæðar. Meðal þeirra 26 kvenna, sem voru AFT- jákvæðar í áfanga I, voru 22 (85%) AFT- jákvæðar í áfanga II, en 4 (15%) mældust þá AFT-neikvæðar. Meðal þeirra 20 kvenna, sem voru AFT-neikvæðar í áfanga I reyndust 16 (80%) einnig neikvæðar vorið 1974, en 4 (20%) reyndust jákvæðar. Breytingar á títer eru sýndar á mynd- um 1 og 2 og í töflum 9 og 10. Um fjórð- ungur mældist með sama títer styrkleika í áfanga I og II. Hjá þriðjungi kvennanna mældist breyting á títer $ ein þynning og hjá um 90% var breytingin ^ tvær þynningar. Mesta breyting á títer reyndist 4 þynningar. Meðal þeirra kvenna, sem voru bæði RW- og AFT-jákvæðar í áfanga I, reyndust 81% vera það 5 árum síðar samanborið við 15% í hinum hópnum þ. e. þeim, sem voru AFT-neikvæðar í áfanga I.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.