Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 68

Læknablaðið - 01.12.1976, Qupperneq 68
206 LÆKNABLAÐIÐ bót höfðu fengið ákveðna RA. Tvær þeirra fullnægðu tveimur NY-skilmerkjum og hin- ar þremur. Þessar 7 RA-konur eru merkt- ar á mynd 1 og 2 með A. Mat á meðal árlegu nýgengi RA verður því 2.3% meðal RW-jákvæðra kvenna á umræddu aldurs- bili. Þegar binomial dreifing er notuð verða 95%-vikmörk fyrir árlegt nýgengi 0.7 %-4.7%. Fjórar konur voru látnar, þegar áfangí II hófst, allar RW- og AFT-jákvæðar. 5 ára dánartölur verða því 8% í RW-jákvæða hópnum og 13% í AFT-jákvæða hópnum. Þrjár þeirra, sem létust, voru meðal þeirra kvenna, sem höfðu hæstan títer í áfanga I hvort heldur var RW-títer eða AFT- títer (sjá mynd 1 og 2). Þessar fjórar konur voru: 1. Kona fædd 1915 með RW-títer 1:2560 og AFT-títer 1:81920, sem var með- höndluð vegna cancer mammae 1967, og dó 1973 vegna meinvarpa í lungum. 2. Kona fædd 1925 með RW-titer 1:320 og AFT-títer 1:5120, sem dó 1973 úr lungnakrabba. 3. Kona fædd 1908 með RW-títer 1:320 og AFT-títer 1:2560, sem dó 1970 vegna myocardial infarction. Hún uppfyllti NY-skilmerki 1. 4. Kona fædd 1911 með RW-títer 1:40 og AFT-títer 1:160, sem dó snögglega 1971. Hún var þekktur drykkjusjúklingur og hafði verið meðhöndluð við cancer mammae 1970. SKIL Þátttakendur í 1. áfanga Hóprannsóknar Hjartaverndar voru valdir kerfisbundið úr þjóðskrá þannig, að þeir gæfu rétta mynd af aldursbilinu 33-60 ára a. m. k. á höfuð- borgarsvæðinu, þar sem rúmur helming- ur þjóðarinnar bjó þá. Þar eð mikill flutn- ingur fólks úr öllum landshlutum til höf- uðborgarsvæðisins hefur átt sér stað und- anfarna áratugi má ætla að íbúar höfuð- borgarsvæðisins gefi allgóða mynd af þjóð- inni í heild a. m. k. innan þeirra aldurs- marka er hér um ræðir. Hóprannsókn Hjartaverndar var kynnt sem almenn heilsufarsskoðun en þó með sérstakri áherzlu á hjarta- og æðasjúkdóma. Hins vegar var ekki minnzt á gigtarsjúk- dóma sérstaklega, hvorki í fréttakynn- ingum eða boðsbréfi til þátttakenda.9 Við höfum því enga ástæðu til að ætla, að heimtur kvenna með gigtareinkenni séu umfram það er algengi meðal íbúa svæðis- ins segir til um. Á hinn bóginn er rétt að benda á, að heimtur voru mjög háðar hjúskaparstétt og voru mun lægstar meðal fráskildra kvenna eða um 45%. Áhrif þessa á niðurstöður t. d. við mat á algengi og nýgengi meðal kvenna þjóðarinnar vitum við ekki. Heildarmæting (heimtur) varð 76%, og er það svipað og fékkst við hóp- rannsókn í Sudbury (78%) og vikið verð- ur að.3 Eins og fram kom í kaflanum um að- ferðir, var reynt að beita sömu vinnu- TAFLA 11 Hóprannsókn Hjartaverndar á höfuðborgarsvæðinu. Samanburður vorið 1974 á AFT-títer og RW-títer í 46 konum, sem höfðu fundizt RF-jákvæðar 5 árum áður þ. e. 1968-’69 (áfangi I). Próf Akryl-fixation próf (AFT) Þynning 10 10 20 40 80 160 320 640 10 11 1 1 10 4 1 20 4 1 1 2 1 Rose- 40 1 1 3 3 1 Waaler 80 1 1 4 próf 160 1 1 (RW) 320 640 1280 2560 2560 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.