Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 69

Læknablaðið - 01.12.1976, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 207 brögðum í áfanga II og í áfanga I. E;kki var það þó sami meinatæknir sem fram- kvæmdi prófanirnar í báðum áföngum, og getur það haft marktæk áhrif, þar eð af- lestur síðustu þynningar er nokkuð ein- staklingsbundinn. Einnig er ástæða aö benda á, að sermiblöndur þær, er notaðar voru til daglegrar viðmiðunar, höfðu nokk- uð háan títer, og notkun sermis með lægri títer einnig hefði verið æskileg. Algengi RW-títers ^ 1: l o og RW-títers ^ 1:40 var metið á 2.2% og 1.2%, sem er svipað og Cathcart og Sullivan fundu í Sudbury.3 Tilsvarandi mat á algengi AFT-títers var 1.3% og 1.1%. Munur á algengi RW- títers og AFT-títers er lítill, ef miðað er við mörkin 1:40 en verulegur ef miðað er við 1:10. Þetta er í samræmi við, að sam- svörun þessara prófa er góð á lágu títer- unum 2: 1:20. Það er athyglisvert að algengi RW- títers ^ 1:10 meðal þeirra, sem svöruðu spurningunni um verk í liðum jákvætt, var um 5 sinnum hærra en í heildarúrtak- inu, og er þessi munur mjög marktækur. Ef þessi einfalda spurning væri notuð sem sía,1) væri hugsanlegt að ná í 25%-30% af öllum RW-jákvæðum án þess að mæla títer nema meðal 5%-10% af heildinni. Meðal þeirra 14 RW-jákvæðra kvenna, sem svöruðu umræcldri spurningu jákvætt, voru þær tvær konur, sem höfðu áður þekkta iktsýki, þrjár af þeim fimm, sem voru komnar með iktsýki í áfanga II, og ein þeirra fjögurra, sem hafði látizt (tilfelli nr. 3). Cathcart og Sullivan19 mátu árlegt ný- gengi RA 0.29±0.16 (1 s.d.) meðal íbúa Sudbury á aldrinum 15-74 ára. Við höfum ástæðu til að ætla, að árlegt nýgengi sé svipað hér á landi, en af því leiddi að ár- legt nýgengi 2.3%, sem fannst meðal þeirra RF-jákvæðu, er marktækt hærra en meðal kvenþjóðarinnar í heild. Eftir 5-ára ferilrannsókn í Leigh mátu Ball og Lawrence3 meðal árlegt nýgengi RA um 7% í hópi 19 einstaklinga 15 ára og eldri með SCAT-títer ^ 1:32 saman- borið við 1.8% í „matched control group“. 1) sía: e. screening test. í Sudbury-rannsókninni reyndist meðal árlegt nýgengi NY-skilmerkis 1 4.0% meðal 25 karla og kvenna á aldrinum 25-74 ára og með SCAT-títer S: 1:32. í sömu rann- sókn reyndist meðal árlegt nýgengi NY- skilmerkis 1 og 2 2.1% í sams konar hópi 32 einstaklinga. Tilsvarandi nýgengistölur í okkar efniviði (RW-títer s 1:10, aldur 34-61 árs) voru 3.6% og 2.2%. Séu þessar tölur bornar saman við algengi (5.8%) lið- verkja samkvæmt spurningalista, virðist raunhæft að álykta að ofangreindar ný- gengistölur séu mun hærri en í heildarhópi rannsakaðra þátttakenda 1. áfanga. Eins og áður hefur verið bent á féllu AFT-jákvæðar konur í áfanga I í tvo hópa, 25 konur með AFT-títer ^ 1:160 og 5 ,,heilbrigðar“ með AFT-títer S 1:1280. Þrjár hinna fjögurra kvenna, sem létust á rannsóknartímabilinu, tilheyrðu seinni hópnum. Hinar tvær í síðari hópnum voru kona fædd 1920, sem fékk alvarlegan gigtarsjúkdóm (rheumatoid lung) á tíma- bilinu, og kona fædd 1913 með NY-skil- merki 1 í áfanga I en að öðru leyti ennþá ,,heilbrigð“. Sex konur höfðu RW-títer S 1:320 í áfanga I og þar voru þær 5 kon- ur með AFT-títer & 1:1280, sem getið var. Sú sjötta er enn á lífi og virðist „heil- brigð“. Það er athyglisvert að 3 af hinurn 4 látnu höfðu krabbamein. Áður var bent á, að breyting á títer mæld í fjölda þynninga er lítil og mjög svipuð fyrir bæði prófin. í Leigh-rannsókn þeirra Ball og Lawrence3 fannst, að í 38% tilfella var breyting ^ 1 þynning, og í 81% tilfella var breyting ^ 2 þynningar (er hér reiknað með byrjunarþynningu SCAT-títer ^ 1:8). RW- og AFT-títer (dual positivity) virð- ist vera stöðugt einkenni, þar eð 81% voru enn ,,tvíjákvæðir“ eftir 5 ár. Eru þessar niðurstöður í fullu samræmi við niður- stöður úr Sudbury rannsókninni.3 Til þess að auðvelda samanburð milli hópa er hentugt að skilgreina kennitölu fyrir hóp sem bæði tekur tillit til fjölda RF-jákvæðra og hæð títers hvers einstakl ings. I okkar rannsókn voru notaðar þynn- ingarnar LílOx^n-1), n = 1, 2, . . . , þar sem n táknar fjöldann af jákvæðum þynn- ingum (reacting dilutions) við prófun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.