Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 67

Læknablaðið - 01.06.1977, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 119 stjóri) samkvæmt þeim tímaáherzlum, sem námsskrá gerir ráð fyrir, og eftir þeim möguleikum, sem fyrir hendi eru. B: Sama gildir um námsreynslu á heilsugæzlustöð (þröng markmiðalýsing um námsreynslu). Þar séu og sett á'kvæði um t.d. sjúklingafjölda vaxandi með hverju námsári, aldursdreifingu sjúklingahóps, fjölskylduform, vissa sjúkdóma, vissan félagslegan vanda, sem hverjum námslækni sé gert að fást við. Sömuleiðis séu skilgreind efni, form, nið- urröðun og nauðsynleg þátttaka í reglu- legum fyrirlestrum, vinnufundum (semin- örum), hópfundum (teymisvinnu, tímarita- fundum o.s.frv.). Sé þeim komið fyrir þann veg, að allt ákveðið umræðu- og námsefni sé umfjallað á 4 árum. Umfjöllun námsefnis og námsreynslu eigi sér yfirleitt stað í samvinnu (og oít samkennslu) ýmissa heil-brigðisstétta, eftir því sem efnið útheimtir hverju sinni. Námsstjóri sjái um stöðlun þessa náms- efnis og fái samþykki heimilislækninga- nefndar. VI. 7. KennsluaSferðir Við viljum leggja sérstaka áherzlu á þátttöku sem flestra heimilislækna í fram- haldskennslu í faginu (decentralisation). Er sú stefna æ meira ríkjandi erlendis og þykir auka almennan gæðastaðal. Auk beinna leiðbeininga af hálfu sér- fræðinga og stjúplækna í formi fyrirlestra, forsagnar, fordæmis og eftirlits (hefðbund- inna aðferða) verði viðhafðar þær aðferðir aðrar, sem ofarlega eru á baugi annars staðar, svo sem skipulögð hópvinna, sér- stakar kennslusamræður, samtalsæfingar, leikæfingar o.s.frv. Nýjustu kennslutæki séu notuð, t.d. einstefnugluggar, mynd- segulbönd o.fl. Vandaliðunarkerfi í skýrslugerð (kvillaskrá, POMR) sé notað sem sérstakt kennslutæki vegna kosta þess til að fá yfirlit um og stunda eftirlit með starfi, vinnubrögðum, skilningi og nálgun námslæknis til viðfangsefna sinna. Það gefur tækifæri til gagnkvæms gæðaað- halds og gæðamats meðal starfsfólks („peer review“) og af hálfu stjúplækna. Ýmis konar skipulagðar sjálfsmatsaðferðir séu notaðar erlendis frá. VI. 8. EfniviSur a) Sjúklingar deilda. b) Sjúklingar stöðva. Gæta þarf mikillar natni og tilitsemi og þess, að stjúplæknir sé ávallt hinn fasti trúnaðarmaður sjúklinganna. Gæti hann þess, að virðing ríki gagnvart sjúklingum og þeirri hjálp, sem þeir veita, og þeirri lífsreynslu, sem þeir eru færir um að miðla. Reynt verði að dreifa fjölskyldum og skjólstæðingum þannig, að kennsluat- hygli og „tilraunastarfsemi" bitni ekki um of á einstökum þeirra eða of lengi í senn. VI. 9. Rannsóknir Á öllum námstíma sé gera ráð fyrir, að námslæknir taki virkan þátt í þeirri rann- sóknarstarfsemi, sem á að eiga sér stað á stofnunum námsbrautar. Miðist sú rannsó'knarstarfsemi ekki sízt við þá möguleika, sem skapast í margfaga starfi heilsugæzlustöðva (margfagarann- sóknir). VI. 10. Eftirlit. Námsmat Stjúplæknir gefi námsstjóra reglulegt álit á námslcékni. Byggi hann þá á kröfum þrengri marklýsingar. Hann dæmi og um almenna afstöðu námslæknis til starfsins. Námslæknir gefi einnig álit sitt á kennslu- hæfni og starfi stjúplæknis. Námslæknir gefi hvorum um sig leið- beiningar eftir þessum framkomnu upp- lýsingum. Námsstjóri getur í einstökum tilfellum veitt heimild til lengingar eða styttingar námstímans. VI. 11. Námslok Framhaldsnám í heimilislækningum, sem staðið er að samkvæmt ofangreindum námsferli, lýkur með rétti til að sækja um sérfræðiviðurkenningu í heimilislækning- um. Sérfræðiráð gefur umsögn til ráðherra, að fengnum upplýsingum heimilislækninga- nefndar og námsstjóra. Þær byggjast hins vegar á mati stjúplækna og öðrum upplýs- ingum um, að umsækjandi hafi uppfyllt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.