Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.02.1980, Blaðsíða 12
4 LÆKNABLAÐID gólffleti, ætluð 8-10 börnum. Á 5E er ennfrem- ur lítil stofa til einangrunar nýbura. Vökudeild nýbura, 7F (opnuð í feb. 1976), er 108 m2 að gólffleti og skiptist í 3 stofur, vaktherbergi, aðgerðaherbergi, gang og lítið herbergi til fataskipta fyrir foreldra. Tvær stofanna eru ætlaðar kassabörnum, önnur fyrir 3, hin fyrir 4 og er gengt í báðar úr vaktherbergi á milli peirra. Priðja stofan er fyrir 6 vöggubörn, en oft eru höfð í henni 8-10 börn, par af 2 í hitakössum, ef á parf að halda. Er pá mjög pröngt um hvert barn. Börn flytjast af vöku- deild á nýburastofurnar á 5E eða 5A, pegar pau purfa ekki lengur sérstaka umönnun. Fast starfsfólk á vökudeild nýbura er um 18 manns, en auk pess er par mikill fjöldi nemenda, s.s. hjúkrunar-, sjúkraliða-, Ijósmæð- ra- og læknanema um lengri eða skemmri tíma. Ýmsir starfsmenn, sem jafnframt vinna á öðrum deildum, sinna einnig nýburum, s.s. læknar, sjúkrapjálfar, meinalæknar og rönt- gentæknar. Sængurkonur dveljast yfirleitt 7 daga á deildinni, sé heilsa móður og barns með eðlilegum hætti. Á peim tíma, sem untrædd könnun fór fram, voru heilbrigðir nýburar baðaðir, klæddir og skoðaðir inni á nýburastof- um, en fóru til mæðra sinna 4 sinnum á sólarhring og dvöldust hjá peim u.p.b. Ý2-1 klst. í senn. Á fæðingadeild Landspítalans fæddust 1 728 börn árið 1976 og 1903 árið 1977. Vinnureglur á nýburadeildum Landspítalans til að draga úr útbreiðslu klasasýkla. Umhverfi. Gæta ber pess að hreinsa daglega allt ryk úr nýburastofum. Par inni á ekkert að geyma, nema pað sem parf til daglegrar umönnunar nýbura. Á skoðunarborð og barna- vogir á að leggja bréfdúk eða bleiu, sem skipta ber um við hvert barn. Starfsfólk. Starfsfólk nýburadeilda á að klæð- ast hreinum hlífðarsloppum, sem einungis ber að nota á viðkomandi deild, og pvo hendur vandlega úr sótthreinsandi sápu, áður en pað tekur til starfa. Nota ber sápu með klasasýkla- eyðandi efni, s.s. hexachlorophen eða chlor- hexedin og einnota handpurrkur. Er starfsmað- ur hefur lokið umönnun eins nýbura, á hann að pvo sér aftur á sama hátt, áður en hann sinnir næsta nýbura. Reynt er að gæta pess, að fólk með smitandi öndunarfærasjúkdóma eða opin sár, ígerðir og húðsjúkdóma starfi ekki á nýburastofu. Bödun nýbura. Á fæðingagangi eru nýburar baðaðir stuttu eftir fæðingu úr volgu vatni án sápu og á naflastreng er látið spritt. Á nýburadeildum eru börnin böðuð daglega á pann hátt, að smurt er á pau 3 % hexachloro- phenlausn (Phisohex), sem pvegin er af strax á eftir með volgu vatni og spritt borið á naflastreng. Hexachlorophen er ekki notað á litla fyrirburði vegna hættu á heilaskemmdum (17). Meðferð nýbura með blöðrubólu Einangrun. Nýbura með blöðrubólu á að einangra. Ekki er talið nægilegt að einangra hann eingöngu, heldur ber að einangra móður- ina og aðrar mæður og börn, sem inni á sömu stofu dveljast, frá öðrum nýburum stofnunar- innar. Börn mæðra af viðkomandi stofu eru pá höfð á sérnýburastofu á peini tímum, sent pau eru ekki hjá mæðrum sínum. Lyfjamedferd. Oftast er nægilegt að meðhöndla eingöngu sýkingarstað á nýburan- um. Blaðran, sem í raun og veru er ígerð, er opnuð og innihald hennar purrkað upp í grisju eða bómullarhnoðra, vættum 1 sótthreinsandi lausn, t.d. spritti. Varast skal að kreista staðinn, par eð pað gæti aukið á hætttLá blóðsýkingu. Sýkingarstaðurinn er siðan látinn porna og eftir pað er sýklaeyðandi smyrsli eða pasta smurt yfir svæðið, par sem blaðran var. Pasta loðir betur við húð en smyrsli og hefur pasta sulfuris reynst vel til pessara nota. Reynt er að endurnýja áburðinn á sýkingarstaðnum með pví að srnyrja nýju lagi á eins oft og með parf, t.d. eftir bleiuskipti. Sé um útbreidda sýkingu að ræða, getur verið réttlætanlegt að nota sýklalyf til inntöku eða inndælingar. Er lyfið pá valið samkvæmt næmisprófi eða líkum fyrir næmi, ef ræktun er ekki framkvæmanleg (14). Könnun á útbreiðslu klasasýkla á fæðingadeild Landspítalans og nýburadeildum Barnaspítala Hringsins veturinn 1976-1977 Adferdir vid sýnatökur og ræktun Tekið var nefstrok t'il að kanna hvort einstak- lingur væri klasasýklaberi. Sömu tveir aðilar (G.A. og K.E.J.) tóku öll nefstrok. Þau voru tekin með Calcium alginate pinnum, sem dýft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.